Fréttir

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn til okkar á bókasafnið sl. mánudag. Hún las upp úr nýjustu bókinni sinni  Daði sem er sjálfstætt framhald bókarinnar KynVeru sem kom út 2018. Sagan um Daða fjallar um ungan dreng sem glímir við ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina o.fl.
Lesa meira

Norræna bókmenntavikan

Í síðustu viku var Norræn bókmenntavikan haldin hátíðleg á bókasafni Sandgerðisskóla. Margrét Ásgeirsdóttir, formaður Norrænafélags Suðurnesjabæjar las úr Lísu Langsokk fyrir yngri bekki skólans og færum við henni bestu þakkir fyrir skemmtilegan lestur. Norræna bókmenntavikan er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. [gallery ids="15578,15577,15576,15575,15570,15569,15574,15572,15571,15573"].
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu og bókamessa

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Sandgerðisskóla. Nemendur sýndu afrakstur bókamessu sem hefur staðið yfir sl.
Lesa meira

Valfagið – Tæknilegó

Sandgerðisskóli býður upp á val á unglingastigi sem heitir Tæknilegó. Áfanginn byggir á því að nemendur fara sem lið á First Lego League keppnina sem er haldin ár hvert hérna á landi.  Keppnin er í þremur hlutum.
Lesa meira

Samvinnuverkefni hjá 1. og 6. bekk

Í tilefni af degi jákvæðra samskipta gerðu nemendur í 1. og 6. bekk í sameiningu fallegt vináttutré. Að því loknu buðu fyrstu bekkingar í Just dance party. [gallery ids="15468,15469,15470,15455,15471,15475,15476,15474,15473,15472,15459,15458,15457,15456,15454,15453,15452,15451,15450,15464,15466,15462,15465,15461,15460,15463,15467"]      .
Lesa meira

Samvinnuverkefni hjá 5. og 10.bekk

Í tilefni af degi jákvæðra samskipta útbjuggu vinabekkirnir  5. og 10. bekkur þetta skemmtilega veggspjald.
Lesa meira

Dagur jákvæðra samskipta

Í dag föstudaginn 8. nóvember er dagur jákvæðra samskipta. Á þessum degi ár hvert koma saman vinabekkir að spila, lita, púsla og fleira.
Lesa meira

Fatastenslun

Nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla stunda verkval á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Fatastenslun. Nemendur búa sér til “logo” eða mynd og stensla á stuttermabol sem þeir fá svo að eiga.
Lesa meira

Foreldrafélag Sandgerðisskóla

Foreldrafélag Sandgerðisskóla tilkynnir komu gíróseðla með árgjaldi fyrir félagið að upphæð kr. 2000 á hverja fjölskyldu óháð fjölda barna. Það er einlæg ósk okkar í stjórn að þið foreldrar/forráðamenn takið vel í þetta og greiði gjaldið þar sem þessi peningur er notaður í ýmis málefni sem tengjast börnunum ykkar og skólastarfi. Drodzy rodzice/opiekunowie Komitet rodzicielski Sandgerðisskóla informuje o platnosci, roczna oplata czlonkowska wynosi 2000 isk na rodzine niezaleznie od liczby dzieci. Naszym szczerym zyczeniem naszej rady jest iz rodzice/opiekunowie zadbaja o to i dokonaja oplate, poniewaz pieniadze te sa wykorzystane w róznych kwestiach zwazanych z dziecmi i ich edukacja. Good parents / guardians. The Parent Association of Sandgerðisskóla announces arrival of giro banknotes with annual fee amounting to ISK.
Lesa meira

Hjálpum jörðinni – 4. bekkjarverkefni

Nemendur í 4. bekk hafa undafarna daga unnið í hópaverkefni og fundið út saman hvað sé mikilvægt að gera til að bjarga jörðinni frá umhverfisspillingu og að minnka matarsóun. Hugmyndir sem krakkarnir komu með voru að Slökkva á óþarfa rafmagni Minnka matarsóun Hjálpa dýrum Tína rusl úr náttúrunni Endurnýta Minnka notkun farartækja Fara með dósir í dósasel Flokka rusl Rækta fleiri plöntur Endurnýta notuð föt Sýna náttúrunni virðingu Passa pappírseyðslu[gallery ids="15411,15410,15409,15408"].
Lesa meira