Samstarf leik- og grunnskóla

Brúum bilið er samstarfsverkefni Sandgerðisskóla og Leikskólans Sólborgar. Í samstarfsverkefninu er leitast við að undirbúa nemendur elsta stigs leikskólans undir þær breytingar sem þeir ganga í gegnum er þeir flytjast á milli skólastiga. Með samstarfinu er lagður grunnur að tengslamyndun nemenda við starfsfólk grunnskólans sem og að gefa nemendum úr 1. bekk færi á að halda áfram að læra í gegnum leik og halda tengslum við sitt fyrsta skólastig.

Smellið hér til að sjá skipulag skólaársins 2023-2024, sjá  einnig skóladagatal.

Brúum bilið skóladagatal _ 2023_2024