Læsisstefna

LestrarstefnaLæsisstefna Sandgerðisskóla er á PDF formi hér að neðan. Í stefnunni koma fram þær áherslur og markmið sem skólinn vinnur eftir.

Í skólanum er starfandi Læsisteymi sem heldur utan um læsisstefnuna. Að auki skipuleggur það lestrarátök skólans, kemur að útgáfu kvittunarbóka fyrir heimalestur ásamt fleiri verkefnum.

Skólinn leggur mikla áherslu á gott samstarf á milli heimilla og skóla. Foreldrar eru hvattir til að hafa samband við umsjónarkennara eða einhvern úr læsisteyminu ef þeir hafa áhyggjur að lestrarnámi barna sinna.  Einnig má hafa samband ef foreldar vilja frekari útskýringar, leiðbeiningar, auka námsefni eða ráðgjöf varðandi lestrarnámið.

Í Læsisteyminu eru:

 • Ásdís Ösp Ólafsdóttir, verkefnastjóri, asdis@sandgerdisskoli.is
 • Arna Vala Eggertsdóttir, arna.vala@sandgerdisskoli.is 
 • Ásdís Birna Bjarnadóttir, asdis.birna@sandgerdisskoli.is
 • Berglind Richardsdóttir, berglind@sandgerdisskoli.is
 • Eydís Eiríksdóttir, eydis.eiriksdottir.is
 • Elísabet Inga Kristófersdóttir, elisabet@sandgerdisskoli.is 
 • Elsa Marta Ægisdóttir, elsa.marta@sandgerdisskoli.is 
 • Hrafnhildur Þ. Ásgrímsdóttir, hrafnhildur@sandgerdisskoli.is
 • Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir, kolbrunosk@sandgerdisskoli.is
 • Nína Ósk Kristinsdóttir, nina@sandgerdisskoli.is
 • Sigríður Fjóla Þorsteinsdóttir, lilla@sandgerdisskoli.is
 • Thelma Dís Eggertsdóttir, thelmadis@sandgerdisskoli.is 

pdf Læsisstefna Sandgerðisskóla 

Fyrir áhugasama má benta hér á nokkra vefi sem vert er að skoða:

Við viljum einnig benda þeim sem leita eftir námsefni tengdu lestri að kíkja inn á náms- og kennsluvefina sem við erum með hér á síðunni okkar, Náms- og kennsluvefir.