Stærðfræðiteymi

Stærðfræðiteymið er teymi kennara sem áhuga hafa á kennslu stærðfræðinnar í Sandgerðisskóla. Markmið teymisins er að samræma kennsluefni, kennsluhætti og passa upp á að góð samfella sé á milli skólastiga í stærðfræði. Stærðfræðiteymið skipuleggur einnig uppbrotsdaga tengda stærðfræði.

Í stærðfræðiteymi skólaárið 2025-2026 sitja:

Aþena Eir Jónsdóttir

Irma Rún Blöndal

Íris Rut Jónsdóttir     

Örn Ævar Hjartarson

Stærðfræðiteymi

Fundargerðir

Fundargerð stærðfærðiteymi