Skólabókasafn

BókasafnÍ grunnskólanum er skólabókasafn. Á safninu eru bækur, spil og ýmis kennslugögn til útláns. Safnið er opið á skólatíma. 

Nemendur og forráðamenn eru ábyrgir fyrir þeim bókum sem teknar eru að láni. Forráðamönnum ber að bæta glataðar eða skemmdar bækur.

Bókasafn Sandgerðis

Sími: 425 3110

Netfang: bokasafnsandgerdi@sudurnesjabaer.is

Bókasafn Sandgerðis heldur úti Facebooksíðu