Skólaráð

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans í samræmi við stefnu sveitarfélags um skólahald.

Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs.

Fulltrúar í skólaráði 2023-2024

Bylgja Baldursdóttir,skólastjóri

Elín Björg Gissurardóttir og Arnar Geir Ásgeirsson,fulltrúar foreldra

Arne Kristinn Arneson og Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir,fulltrúar kennara

Ársæll Kristinn Björnsson,fulltrúi starfsmanna

Karma Á. M. Ólafs. og Ásdís Elma Ágústsdóttir,fulltrúar nemenda

Þórunn Björk Tryggvadóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. 

Varamenn í skólaráði:

Ólöf Ólafsdóttir og Ása Lilja  Rögnvaldsdóttir,fulltrúar foreldra

.. og Guðrún Ósk Ársælsdóttir,fulltrúar kennara

.. fulltrúi starfsmanna

Kamilla Björk Þorgeirsdóttir og Sigurlaug Unnur Stefánsdóttir,fulltrúar nemenda

Margrét Böðvarsdóttir,fulltrúi grenndarsamfélags.