05.11.2019
Foreldrafélag Sandgerðisskóla tilkynnir komu gíróseðla með árgjaldi fyrir félagið að upphæð kr. 2000 á hverja fjölskyldu óháð fjölda barna.
Það er einlæg ósk okkar í stjórn að þið foreldrar/forráðamenn takið vel í þetta og greiði gjaldið þar sem þessi peningur er notaður í ýmis málefni sem tengjast börnunum ykkar og skólastarfi.
Drodzy rodzice/opiekunowie
Komitet rodzicielski Sandgerðisskóla informuje o platnosci, roczna oplata czlonkowska wynosi 2000 isk na rodzine niezaleznie od liczby dzieci.
Naszym szczerym zyczeniem naszej rady jest iz rodzice/opiekunowie zadbaja o to i dokonaja oplate, poniewaz pieniadze te sa wykorzystane w róznych kwestiach zwazanych z dziecmi i ich edukacja.
Good parents / guardians.
The Parent Association of Sandgerðisskóla announces arrival of giro banknotes with annual fee amounting to ISK.
Lesa meira
01.11.2019
Nemendur í 4. bekk hafa undafarna daga unnið í hópaverkefni og fundið út saman hvað sé mikilvægt að gera til að bjarga jörðinni frá umhverfisspillingu og að minnka matarsóun.
Hugmyndir sem krakkarnir komu með voru að
Slökkva á óþarfa rafmagni
Minnka matarsóun
Hjálpa dýrum
Tína rusl úr náttúrunni
Endurnýta
Minnka notkun farartækja
Fara með dósir í dósasel
Flokka rusl
Rækta fleiri plöntur
Endurnýta notuð föt
Sýna náttúrunni virðingu
Passa pappírseyðslu[gallery ids="15411,15410,15409,15408"].
Lesa meira
23.10.2019
Einar Mikael töframaður heimsótti miðstig Sandgerðisskóla og sýndi nokkur töfrabrögð á sal skólans. Einar Mikael er um þessar mundir með Galdranámskeið fyrir krakka á aldrinum 6 – 12 ára um allt land og verður með námskeið fyrir krakka Suðurnesjabæjar helgina 2.
Lesa meira
21.10.2019
Ævar vísindamaður kom í heimsókn til okkar á bókasafnið í dag. Hann las úr nýjustu bókinni sinni ,,Þinn eigin tölvuleikur”.
Hann spjallaði líka við nemendur um allar sínar bækur og sló heldur betur í gegn.
Bækurnar hans Ævars eru margar hverjar í öðrum stíl en hefðbundnar bækur, en í þessum bókum getur maður valið nokkrum sinnum hvernig bókin endar.
Lesa meira
21.10.2019
Föstudaginn 25. október nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Mánudaginn 28.október og þriðjudaginn 29.október er vetrarfrí og svo miðvikudaginn 30.október er starfsdagur.
Lesa meira
18.10.2019
Í dag tók Sandgerðisskóli þátt í Ólympíuhlaupinu (áður Norræna skólahlaupinu). Hlaupið er haldið ár hvert í öllum skólum á Norðurlöndunum og er það haldið til að hvetja nemendur til aukinnar hreyfingar.
Lesa meira
17.10.2019
Villi vísindamaður og Linda teiknari heimsóttu 3. og 4. bekk og fræddu nemendur um hvernig á að skrifa og myndskreyta sögur. Óhætt er að segja að þau hafi slegið algjörlega í gegn!
Vilhelm Anton Jónsson er söngvari og tónlistarmaður, kvikmyndaleikari og þáttastjórnandi í útvarpi og sjónvarpi og þar að auki barnabókahöfundur.
Lesa meira
16.10.2019
Síðustu átta vikur hafa nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla verið í verkvali á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Snjallir Krakkar.
Lesa meira
15.10.2019
Þá er fyrsti hópurinn af fjórum búinn að klára sex vikur í hljómsveitarvali.
Nemendur fengu að kynnast því að spila í hljómsveit og að syngja.
Lesa meira
10.10.2019
Við vorum að búa til kerti í Sköpun, slökun & boozt.
Nemendur völdu sér ilmefni, annað hvort Lavender eða Vanillu, síðan völdu þau sér lit í kertið.
Lesa meira