Jólahurðasamkeppni Sandgerðisskóla

Hefð hefur myndast fyrir því í Sandgerðisskóla að nemendur og starfsmenn skreyti hurðar skólans. Skólinn fer í hátíðarbúning við tilefnið, mikill metnaður er hjá nemendum og ekki síður hjá starfsfólki. Nemendaráð veitir viðurkenningar fyrir flottustu hurðarnar og í ár  fengu eftirfarandi skreytingar viðurkenningar:

  • Jólaþorp Ásgarðs og húsvarðar
  • 1. bekkur
  • 5. bekkur
  • 10. bekkur