Skýjaborgarráð

Skýjaborgarráð saman stendur af hópi nemenda úr 8.-10. bekk sem tekur virkan þátt í félagsstarfi Skýjaborgar og eru sér og öðrum til fyrirmyndar og þar af leiðandi neyti ekki tóbaks eða annara vímuefna.

Valið er í ráðið í uppafi hver skólaárs.

Megin áherslur í starfi Skýjaborgarráðs eru hafa gaman, gott forvarnargildi og aukið unglingalýðræði.

Skýjaborgarráð sér um að skipuleggja dagskrá Skýjaborgar og kemur að undirbúningi viðburða.

Nemendur í Skýjaborgarráði fara á Landsmót Samfés þar sem öll ráð félagsmiðstöðva á landinu koma saman. Á landsmótinu er unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er  lögð rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. Landmótið endar alltaf á Landsþingi þar sem unga fólkið fær tækifæri til að tjá sig um hin ýmsu málefni.

Í Skýjaborgaráði skólaárið 2025-2026 sitja:

10. bekkur

Embla Ósk Óskarsdóttir

Guðný Björg Elínardóttir

Hafdís Sif Þórarinsdóttir

Kamilla Björk Þorgeirsdóttir

Sunna Marie Uwesdóttir Völkel

Wiktoria Nut Thiaochanthuek

9. bekkur

Dóróthea Sjöfn Róbertsdóttir

Jana Margrét Sæmundsdóttir

8. bekkur