Fréttir

Ávaxtakarfan - Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla

Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla hjá 1. – 6. bekk. - Ávaxtakarfan Sýningar verða miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11.
Lesa meira

Skemmtilegt veggspjald hjá 2. bekk

Nemendur í 2. bekk  voru að búa til þetta fallega veggspjald í smíði. Þetta er alveg þeirra hugmynd og vildu þau setja það fram á ganginn svo flestir gætu notið þess og tileinkað sér þau góðu gildi sem hér eru.
Lesa meira

Hópefli

Á dögunum fór 7. bekkur í skemmtilegan hópeflisleik  .
Lesa meira

Barnasáttmáli sameinuðu þjóðanna

Nemendur í 7. bekk unnu í barnasáttmála sameinuðu þjóðanna í kjölfar alþjóðlega mannréttinda dagsins. Nemendur útbjuggu plaköt  og gerðu sinn texta út frá réttindum barna. Sjá myndband  .
Lesa meira

Skóladagatal 2019-2020

Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2019-2020
Lesa meira

Nýtt símanúmer Sandgerðisskóla

Verið er að taka í notkun nýtt símakerfi fyrir skólann. Aðalnúmer Sandgerðisskóla er 425-3100.
Lesa meira

Öskudagurinn

Við í Sandgerðisskóla elskum Öskudag og fögnuðum því deginum með stæl. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, þriðjudaginn 5. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar frá því í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans.
Lesa meira

Heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja

Mánudaginn 4. mars fór 2. bekkur í heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja, þar sem þau skoðuð Hrafninn (Krumma). Nemendur í  2. bekk eru að vinna með hann í Byrjendalæsi.
Lesa meira

Forvarnarfræðsla gegn fíkniefnum

Miðvikudaginn 27. febrúar kom Sigvaldi Arnar Lárusson í heimsókn í 8. – 10. bekk Sandgerðisskóla með forvarnarfræðslu gegn fíkniefnum.
Lesa meira