Fréttir

Skólasetning 2019

Formlegt skólastarf nemenda við Sandgerðisskóla hefst fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta til skólasetningar á sal skólans kl.10:00 Allir velkomnir ! Foreldrar og forráðamenn eru sérstaklega hvattir til að mæta með börnum sínum.    .
Lesa meira

Sumarlokun Sandgerðisskóla

Sandgerðisskóli verður lokaður frá og með föstudeginum 21. júní. Opnum aftur miðvikudaginn 7. ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 22.
Lesa meira

Sumarlestur - Hvað ert þú að lesa?

Sumarlestur bókasafnins er nú hafinn og hvetjum við alla að vera duglega að lesa í sumar. Allir nemendur í 1. - 5. bekk fengu lestrardagbók með sér heim fyrir frí en þeir sem ekki eru enn komin með lestrardagbókina geta nálgast hana á bókasafninu.
Lesa meira

Skólaslit Sandgerðisskóla

Skólaslit Sandgerðisskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt að þessu sinni, 1.
Lesa meira

Vordagar

Hefð hefur myndast í Sandgerðisskóla að foreldrafélagið grilli pylsur og bjóði upp á aðkeypt atriði fyrir nemendur í lok skólaárs. Í ár mættu BMX brós og skemmtu krökkunum í æðislegu veðri. [gallery ids="14511,14514,14515,14517,14512,14518,14519,14520,14522,14525,14523,14526,14524,14529,14527,14528,14530,14531,14532,14533,14534,14535,14536,14537,14538,14539,14540,14541,14516,14542,14544,14548,14546,14547"]      
Lesa meira

Nýjar skólapeysur

Nú á vormánuðum lét Nemendaráð Sandgerðisskóla framleiða nýjar skólapeysur. Öllum nemendum skólans ásamt starfsfólki bauðst að kaupa þær og voru viðtökurnar framar björtustu vonum.
Lesa meira

Sandgerðisskóli 80 ára starfsafmæli að Skólastræti 1

Föstudaginn 31. maí var haldið uppá 80 ára starfsafmæli Sandgerðisskóla við Skólastræti 1. Á sýningunni voru gömul kennslugögn, bókarkynningar og eldri verk fyrrum nemenda til sýnis.
Lesa meira

Skólarokk

Skólarokk var haldið hátíðlega daganna 27. – 28. maí. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori þar sem nemendum er skipt í lið eftir lit og keppa sín á milli í allskonar þrautum.
Lesa meira

Sandkorn skólablað Sandgerðisskóla

Sandkorn er blað skólans sem nemendur í 8. – 10. vinna sem valáfanga. Fimm nemendur úr 8. bekk sáu um gerð blaðsins. Nemendur sjá algjörlega um að safna efni í blaðið þar sem þau taka viðtöl og safna auglýsingum.
Lesa meira

Kiwanisklúbburinn afhendir hjálma

Í dag komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Hofs í Sandgerðisskóla og færði öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Nú er runninn upp tími reiðhjóla, hlaupahjóla og hjólabretta og mikilvægt að hjálmur sitji á hverju höfði.
Lesa meira