Fréttir

Skóladagatal 2019-2020

Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2019-2020
Lesa meira

Nýtt símanúmer Sandgerðisskóla

Verið er að taka í notkun nýtt símakerfi fyrir skólann. Aðalnúmer Sandgerðisskóla er 425-3100.
Lesa meira

Öskudagurinn

Við í Sandgerðisskóla elskum Öskudag og fögnuðum því deginum með stæl. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, þriðjudaginn 5. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar frá því í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans.
Lesa meira

Heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja

Mánudaginn 4. mars fór 2. bekkur í heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja, þar sem þau skoðuð Hrafninn (Krumma). Nemendur í  2. bekk eru að vinna með hann í Byrjendalæsi.
Lesa meira

Forvarnarfræðsla gegn fíkniefnum

Miðvikudaginn 27. febrúar kom Sigvaldi Arnar Lárusson í heimsókn í 8. – 10. bekk Sandgerðisskóla með forvarnarfræðslu gegn fíkniefnum.
Lesa meira

Sandgerðisskóli

Kæru foreldrar og velunnarar Sandgerðisskóla. Um áramótin fékk Grunnskólinn í Sandgerði nýtt nafn og ber nú nafnið Sandgerðisskóli.
Lesa meira

Starfsdagur 18. febrúar

Mánudaginn 18. febrúar nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað. Staff Day. Monday, february 18th next coming is a staff day in Sandgerðisskóla. All classes will be suspended on this day. Skólasel is also closed. Dzien organizacyjny. Poniedzialek 18 lutego jest dniem organizacyjnym dla nauczycieli. Tego dnia w szkole nie bedzie zajec. Skólasel jest równiez zamkniety.
Lesa meira

Samskiptadagur miðvikudaginn 20. febrúar

Miðvikudaginn 20. febrúar verður samskiptadagur í Sandgerðisskóla. Markmið með samskiptadegi er m.a að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu markmið hans. Tímabókanir eru með rafrænum hætti í gegnum Mentor kerfið.
Lesa meira

Vinabekkir

Fimmtudaginn 24. janúar bauð 2. bekkur vinum sínum úr 7. bekk í heimsókn og tóku þau virkan þátt í Byrjendalæsis vinnu. Unnið var í blönduðum hópum í gagnvirkur lestri á stöðvum.
Lesa meira