Skólanámskrá

Í lögum um grunnskóla segir að í hverjum skóla skuli gefa út skólanámskrá og er skólastjóri ábyrgur fyrir gerð hennar. Skólanámskrá er nánari útfærsla á aðalnámskrá grunnskóla og tekur mið af sérstöðu skólans og aðstæðum. Skólanámskrá er endurskoðuð að hausti ár hvert.

Skólanámskrá Sandgerðisskóla skiptist í tvö rit. 

Skólanámskrá _2022-2023 Almennur hluti 2021- 2023 - einnig er hægt að smella á forsíðumynd til að lesa skólanámskránna í flettiriti.

Skólanámskrá _2022-2023

Starfsáætlun_2022_2023 Starfsáætlun 2023-2024 - einnig er hægt að smella á forsíðumynd til að lesa starfsáætlunina í flettiriti.

Starfsáætlun 2023-2024

Kennsluáætlanir  Kennsluáætlun, skipt eftir árgöngum 

Skólanámskrá Skólanámskrá Sandgerðisskóla 2020-2021

Starfsáætlun_2023-2024 Starfsáætlun 2022-2023

pdf Starfsáætlun 2021-2022

pdf Starfsáætlun 2020-2021

pdf Starfsáætlun 2019-2020