Forvarnaráætlun

Forvarnaráætlun Sandgerðisskóla byggir á lögum um grunnskóla (91/2008) og nýrri þingsáætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021 – 2025 (37/150). Forvarnaráætlunin byggir á einkunnarorðum skólans sem eru: Vöxtur, virðing, vilji og vinátta.

Forvarnaráætluninni fylgir aðgerðaráætlun fyrir starfsfólk og hvern bekk skólans.

Forvarnarteymi skólans ásamt skólastjórnendum bera ábyrgð á að áætluninni sé fylgt.

Forvarnaráætlun Sandgerðisskóla Hér má lesa áætlun skólans, einnig er hægt er að smella á mynd til að lesa áætlun í flettiriti.

Forvarnaráætlun Sandgerðisskóla