Fréttir

Páskaleyfi

Föstudagurinn 12. apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Örtónleikar

Það er mikið og gott samstarf milli Sandgerðisskóla og Tónlistarskólans okkar. Reglulega eru örtónleikar víða um skólann sem virkilega gaman er að.
Lesa meira

Páskabingó

Þá er komið að hinu árlega páskabingói 9.bekkjar. Bingóið verður haldið fimmtudaginn 4. apríl nk. á sal Grunnskólans og verður byrjað að spila kl.
Lesa meira

Árshátíð 7. - 10. bekkur

Fimmtudaginn 11. apríl 2019 er árshátíð nemenda í 7. – 10. bekk Sandgerðisskóla. Árshátíðin verður haldin í skólanum. Húsið opnar kl.
Lesa meira

Ávaxtakarfan - Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla

Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla hjá 1. – 6. bekk. - Ávaxtakarfan Sýningar verða miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11.
Lesa meira

Skemmtilegt veggspjald hjá 2. bekk

Nemendur í 2. bekk  voru að búa til þetta fallega veggspjald í smíði. Þetta er alveg þeirra hugmynd og vildu þau setja það fram á ganginn svo flestir gætu notið þess og tileinkað sér þau góðu gildi sem hér eru.
Lesa meira

Hópefli

Á dögunum fór 7. bekkur í skemmtilegan hópeflisleik  .
Lesa meira

Barnasáttmáli sameinuðu þjóðanna

Nemendur í 7. bekk unnu í barnasáttmála sameinuðu þjóðanna í kjölfar alþjóðlega mannréttinda dagsins. Nemendur útbjuggu plaköt  og gerðu sinn texta út frá réttindum barna. Sjá myndband  .
Lesa meira

Skóladagatal 2019-2020

Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2019-2020
Lesa meira

Nýtt símanúmer Sandgerðisskóla

Verið er að taka í notkun nýtt símakerfi fyrir skólann. Aðalnúmer Sandgerðisskóla er 425-3100.
Lesa meira