Endurmenntunaráætlun

Hverjum skóla er skylt að gera símenntunaráætlun með þátttöku allra starfsmanna.

Að allir starfsmenn fái tækifæri til að eflast í starfi og styrkja fagvitund sína. Símenntun fer fram á fundum starfsfólks sem og á sérstökum námskeiðum sem haldin eru á skipulagsdögum ýmist fyrir alla starfsmenn eða minni hópa innan starfsmannahópsins. 

Endurmenntunaráætlun Hér má nálgast endurmenntunaráætlun Sandgerðisskóla, einnig er hægt er að smella á mynd til að lesa áætlun í flettiriti.

Endurmenntunaráætlun