Fréttir

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk

Í gær heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk með fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu”. Í fyrirlestrinum fjallar Þorgrímur um mikilvægi þessi að vera í góðu jafnvægi í lífinu, í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur og mikilvægi þess að setja sér markmið en engu að síður kunna þá kúnst að lifa í núinu.
Lesa meira

Dagskrá í desember

Hátíðarmatur 13. desember Föstudaginn 13.desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í Sandgerðisskóla fyrir alla áskrifendur.
Lesa meira

Rithöfundarnir Arndís og Bergrún lásu fyrir nemendur í 1. - 4. bekk

Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir lásu úr bókum sínum og fóru yfir með nemendum hvernig ferlið er að skrifa skáldsögu.
Lesa meira

Heimsóknir frá Brunavörnum Suðurnesja og Lions

Í dag komu fulltrúar frá Brunavörnum Suðurnesja og Lionsklúbbi Sandgerðis með eldvarnarfræðslu fyrir nemendur 3. bekkjar. Farið var yfir  hve mikilvægt er að varast eld sérstaklega nú er hátíð ljóss og friðar gengur í garð með öllu sem því fylgir þ.e.
Lesa meira

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn til okkar á bókasafnið sl. mánudag. Hún las upp úr nýjustu bókinni sinni  Daði sem er sjálfstætt framhald bókarinnar KynVeru sem kom út 2018. Sagan um Daða fjallar um ungan dreng sem glímir við ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina o.fl.
Lesa meira

Norræna bókmenntavikan

Í síðustu viku var Norræn bókmenntavikan haldin hátíðleg á bókasafni Sandgerðisskóla. Margrét Ásgeirsdóttir, formaður Norrænafélags Suðurnesjabæjar las úr Lísu Langsokk fyrir yngri bekki skólans og færum við henni bestu þakkir fyrir skemmtilegan lestur. Norræna bókmenntavikan er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. [gallery ids="15578,15577,15576,15575,15570,15569,15574,15572,15571,15573"].
Lesa meira

Starfsdagur

Fimmtudaginn 21. nóvember nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað. Thursday, november 21th next coming is a staffday in Sandgerðisskóla. All classes will be suspended on this day. Skólasel is also closed. Czwartek, 21 listopada jest dniem organizacyjnym w Sandgerðisskóla Tego dnia w szkole nie bedzie zajec. Skólasel jest równiez zamkniety.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu og bókamessa

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Sandgerðisskóla. Nemendur sýndu afrakstur bókamessu sem hefur staðið yfir sl.
Lesa meira

Valfagið – Tæknilegó

Sandgerðisskóli býður upp á val á unglingastigi sem heitir Tæknilegó. Áfanginn byggir á því að nemendur fara sem lið á First Lego League keppnina sem er haldin ár hvert hérna á landi.  Keppnin er í þremur hlutum.
Lesa meira

Samvinnuverkefni hjá 1. og 6. bekk

Í tilefni af degi jákvæðra samskipta gerðu nemendur í 1. og 6. bekk í sameiningu fallegt vináttutré. Að því loknu buðu fyrstu bekkingar í Just dance party. [gallery ids="15468,15469,15470,15455,15471,15475,15476,15474,15473,15472,15459,15458,15457,15456,15454,15453,15452,15451,15450,15464,15466,15462,15465,15461,15460,15463,15467"]      .
Lesa meira