16.10.2019
Síðustu átta vikur hafa nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla verið í verkvali á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Snjallir Krakkar.
Lesa meira
15.10.2019
Þá er fyrsti hópurinn af fjórum búinn að klára sex vikur í hljómsveitarvali.
Nemendur fengu að kynnast því að spila í hljómsveit og að syngja.
Lesa meira
10.10.2019
Við vorum að búa til kerti í Sköpun, slökun & boozt.
Nemendur völdu sér ilmefni, annað hvort Lavender eða Vanillu, síðan völdu þau sér lit í kertið.
Lesa meira
08.10.2019
Nemendur í kökuskreytingarvali hjá Þorbjörgu hafa staðið sig með prýði. Nemendur byrjuðu valið á að æfa sig í skrautskrift og síðar bökuðu þeir kökur hjá Rannveigu heimilisfræðikennara.
Lesa meira
04.10.2019
Alþjóðlegi snúðadagurinn var haldinn hátíðlegur í skólanum í dag. 9. bekkurinn bauð upp á snúða frá Sigurjónsbakarí til sölu og fengu allir sem vildu eitthvað fyrir sinn snúð.
Lesa meira
04.10.2019
Við í 1. bekk fórum í Yoga og slökun í gær þar sem við æfðum djúpöndun, nokkrar stöður, lásum Yoga sögu og hugleiðslusögu í tilefni heilsudaganna.
Lesa meira
02.10.2019
Forvarnardagur er að venju haldinn miðvikudaginn 2. október í öllum 9. bekkjum landsins. Nemendur í 9. bekk Sandgerðisskóla tóku að sjálfsögðu fullan þátt í deginum.
Lesa meira
01.10.2019
Í dag var haldinn íþróttadagur í Sandgerðisskóla í heilsuvikunni.
Nemendur byrjuðu á að fara í skipulagða leiki úti ásamt elstu deild leikskólans.
Lesa meira
01.10.2019
Í tilefni heilsu og forvarnaviku í Suðurnesjabæ buðu knattspyrnufélögin Reynir og Víðir uppá forvarnafyrirlestur frá landsliðskonunum Margréti Láru og Elísu Viðarsdætrum fyrir 7.
Lesa meira
30.09.2019
Í morgun var vel sóttur fundur með foreldrum barna í 7. – 10. bekk, þar sem Kristján lögga hélt fræðslu um vímuefnanotkun ungmenna.
Í kjölfarið kom upp umræða hjá foreldrum um byrja á foreldrarölti aftur.
Við viljum þakka þeim sem mættu fyrir góðan fund og þarfar umræður.
[gallery ids="15150,15149,15148"].
Lesa meira