Sjálfsmatsskýrsla

Sandgerðisskóli hefur frá haustinu 2007 unnið markvisst að umbótum með sjálfsmati.

Í lögum um grunnskóla nr. 66/1995 eru ákvæði þess efnið að sérhver skóli skuli innleiða aðferðir til að meta skólastarfið, þar á meðal kennslu- og stjórnunarhætti, samskipti innan skólans og tengsl við aðila utan skólans.

Í starfsáætlun skólans og skólanámskrá er stefnu Sandgerðisskóla gerð skil. Hlutverk sjálfsmatsins er að kanna hvort skólinn sé að ná þeim markmiðum sem þar eru sett fram og segja frá þeim úrbótum sem gera þarf til að markmið náist og leiðir til að viðhalda jákvæðum árangri.

Sjálfsmatsskýrsla Sandgerðisskóla 2023 Sjálfsmatsskýrsla Sandgerðisskóla 2023

Innra mat_sjálfsmatsskýrsla 2023

Sjálfsmatsskýrsla 2022 Sjálfsmatsskýrsla Sandgerðisskóla 2022

Sjálfsmatsskýrsla _ Innra mat Sjálfsmatsskýrsla Sandgerðisskóla 2021

Sjálfsmatsskýrsla _ Innra mat Sjálfsmatsskýrsla Sandgerðisskóla 2020