Fréttir & tilkynningar

17.05.2024

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin fór fram á sal Sandgerðisskóla í vikunni, en þar fluttu nemendur í 4. bekk fjölbreytta texta á sviði. Meginmarkmið keppninnar er að nemendur þjálfist í að flytja íslenskt mál, sjálfum sér og öðrum til ánægju og segja má að lit...
15.05.2024

Ljóðasamkeppni

Á vormánuðum stóð Hollvinafélag Unu Guðmundsdóttur í Sjólyst fyrir árlegri ljóðasamkeppni sem kallast Dagstjarnan. Tveir nemendur skólans fengu sérstaka viðurkenningu fyrir ljóðin sín en það eru þau Heiðdís Svala Svavarsdóttir og Henning Smári Helgas...
15.05.2024

Óskilamunir

Mikið hefur safnast af óskilamunum yfir skólaárið. Búið er að koma þeim öllum fyrir á einn stað á neðri hæð í skólabyggingunni. Hægt er að vitja þeirra alla virka daga til og með 4. júní. Eftir þann dag verður farið með alla óskilamuni í Rauða krossi...
03.05.2024

Afmæliskaffi