Fréttir & tilkynningar

20.06.2022

Sumarleyfi

Endurmenntunar-, undirbúnings- og sumarfrísdagar starfsfólks eru frá 10. júní – 15. ágúst 2022. Skrifstofa skólans er lokuð frá 20. júní – 5. ágúst. Við bendum á tölvupóstfang skólans grunnskoli@sandgerdisskoli.is og heimasíðu www.sandgerdisskoli.is ...
14.06.2022

Valdís Hildur Fransdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri við Sandgerðisskóla

Valdís Hildur Fransdóttir hefur verið ráðin nýr aðstoðarskólastjóri við Sandgerðisskóla. Starf aðstoðarskólastjóra var auglýst laust í maí og sóttu fimm um starfið og var Valdís Hildur metin hæfasti umsækjandinn. Valdís Hildur hefur gengt ýmsum stö...
09.06.2022

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit Sandgerðisskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 3. júní s.l.. Skólaslitin voru tvískipt að þessu sinni, 1. - 7. bekkur kl. 12:30 þá tók við útskrift 10. bekkinga og skólaslit eldri nemenda kl. 14:00. Kór skólans hóf dagskránna ...
02.06.2022

Skólarokk

31.05.2022

Hvalir