Fréttir & tilkynningar

12.05.2021

Skólahreysti í beinni á RÚV kl. 17:00 í dag

Keppendur Sandgerðisskóla í Skólahreysti keppa í dag og verður sýnt frá keppninni beint á RÚV kl. 17:00. Við óskum þeim góðs gengis. Áfram Sandgerðisskóli.  
12.05.2021

Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn tilvonandi 1. bekkinga Sandgerðisskóla, veturinn 2021-2022 verður haldinn þriðjudaginn, 18. maí kl.15:00 - 16:00  á sal skólans.  Ef barn ykkar hefur verið eða mun innritast í annan skóla biðjum vi...
12.05.2021

Staðan á skólapeysunum

Það hefur verið seinkun á merkingu á skólapeysunum þetta skólaárið.  Dökkbláu peysurnar ættu að verða tilbúnar á næstu dögum en því miður verða ljósbláu peysurnar ekki tilbúnar fyrr en í júlí/ágúst.   Hægt er að hafa samband við Örn Ævar í tölvupósti...
11.05.2021

Óskilamunir

11.05.2021

Mandalaverk

05.05.2021

Byrjendalæsi