Fréttir & tilkynningar

24.03.2023

Þemadagar og árshátíð yngri

Í þessari viku voru þemadagar í skólanum, að þessu sinni var þemað byggt á verkum Walt Disney. Nemendur fóru á milli mismunandi stöðva þar sem þeir unnu með þemað á fjölbreyttan hátt. Þemadögum lauk með árshátíð yngri þar sem verkum Walt Disney var g...
24.03.2023

Árshátíð 7. - 10. bekkjar

Fimmtudaginn 30. mars 2023 verður árshátíð 7. - 10. bekkjar Sandgerðisskóla haldin á sal skólans. Húsið opnar kl. 19:15 en skemmtunin hefst stundvíslega kl. 19:30. Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að koma og horfa á skemmtiatriðin. Börn yngri e...
17.03.2023

Árshátíð 1. - 6. bekkjar

Árshátíð 1. - 6. bekkjar verður haldin föstudaginn 24. mars. Nemendur mæta í skólann kl.08:15. Skemmtun á sal hefst kl.10:10 og munu nemendur skólans sýna árshátíðaratriði einnig munu nemendur í skólahópi á Leikskólanum Sólborg taka þátt í árshátíðar...
17.03.2023

Norðurlöndin

28.02.2023

Vetrarfrí