Fréttir & tilkynningar

17.09.2024

Dagur íslenskrar náttúru

Þann 16. september var Dagur íslenskrar náttúru og fengu nemendur á unglingastigi ákveðið verkefni í tilefni dagsins. Nemendur kíktu inn á vef sem kallast plöntuvefurinn og fundu eina eða fleiri plöntur sem vöktu áhuga. Næsta skref var að teikna og...
16.09.2024

Farsæld í þágu barna - tengiliður Sandgerðisskóla

Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa þegar á þarf að halda. Það getur verið flókið að fá aðstoð við hæfi og vita hvert eigi að leita eftir henni. Lögin eiga að tryggja að börn og foreldrar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum a...
12.09.2024

Alþjóðlegur dagur læsis

Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis, þann 8. september sl., hefur Félag læsisfræðinga á Íslandi tekið saman upplýsingar á tveimur einblöðungum með ráðleggingum um mikilvægi heimalestrar og hvernig nýta má gagnvirkan lestur til að efla lesskilning. V...