Fréttir & tilkynningar

25.01.2022

Samrómur í Sandgerðisskóla - Allir að lesa!

Sandgerðisskóli er eins og margir aðrir grunnskólar að taka þátt í grunnskólakeppni Samróms en keppnin stendur til miðnættis 26. janúar og er keppnin um verðlaunasæti æsispennandi þar sem við eigum möguleika á að vinna keppnina.   Nemendur hafa veri...
25.01.2022

Appelsínugul viðvörun vegna veðurs

Í dag þriðjudaginn 25. janúar er útlit fyrir slæmt veður upp úr hádegi. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir, að börn verði sótt í skólann eða Skólasel þegar skóladegi lýkur. Símanúmer skóla...
21.01.2022

Samrómur - Lestrarkeppni grunnskóla

Í gær fimmtudag fór af stað grunnskólakeppni inn á samromur.is þar sem markmiðið er að safna upptökum af lesnum setningum af tali frá fjölbreyttum hópi.     Til þess að tölvur og tæki skilji íslensku svo vel sé þá þarf mikinn fjölda upptaka af ísle...
07.01.2022

Stafaleit

17.12.2021

Jólakveðja

16.12.2021

Jólaskemmtun