Fréttir & tilkynningar

03.03.2021

Pláneturnar okkar

Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna með pláneturnar síðustu 2 vikur og hefur það verið bæði fræðandi og skemmtilegt. Nemendur bjuggu til sína eigin plánetu, geimfar og geimfara og kynntu það fyrir bekknum sínum.
02.03.2021

Skólaferðalag 7. bekkjar

Nemendur 7. bekkjar fóru sl. viku í skólaferðalag, þeir fóru í Rush trampólíngarðinn, heimsóttu Hvalasafnið og þriggja daga ferð að Úlfljótsvatni. Á Úlfljótsvatni fóru nemendur m.a. í göngur, klifur, bogfimi, leiki og þrautir. Aðstæður á svæðinu vor...
25.02.2021

Vináttuþjálfun í 5. bekk

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 5. bekk nýtt góða veðrið í útileiki sem tengjast Verkfærakistunni, en umsjónarkennarar Sandgerðisskóla eru búnir að sitja námskeið þetta skólaárið hjá Vöndu Sigurgeirsdóttur í vináttuþjálfun. Ásamt því hefur verið un...