Fréttir & tilkynningar

08.12.2022

Jólatré skólans skreytt

Nemendur í 7. bekk settu í gær upp jólatréð á sal skólans eins og hefð er fyrir. Mikil gleði var hjá nemendum og var samvinna hjá þeim til fyrirmyndar.  
06.12.2022

Undirbúningur fyrir jólatónleika Tónlistarskólans

Skólaritarinn (riddarinn) fékk einkatónleika í dag. En nemendur Tónlistarskóla Sandgerðis eru á fullu að undirbúa jólatónleika sem verða haldnir á sal skólans laugardaginn 10. desember kl. 10:30. Smellið hér til að hlusta á upptöku. Allir hjartan...
01.12.2022

Hátíðarmatur 14. desember

Miðvikudaginn 14. desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í skólanum fyrir alla áskrifendur. Á matseðlinum í ár er hamborgarhryggur, gljáðar kartöflur, sveppasósa, eplasalat ásamt hefðbundnu meðlæti og ísblóm í eftirrétt. Veganréttur verður Welling...
30.11.2022

Tilraunaval