Fréttir & tilkynningar

06.11.2025

Sagan af Gilitrutt

Nemendur í 2. bekk voru að vinna með bókina Gilitrutt og unnu fjölbreytt verkefni með bókinni. Til dæmis komu nemendur fram fyrir framan bekkinn og sögðu hvað þeim fannst um söguna, unnu verkefni með persónurnar í byrjendalæsi, fóru í útikennslu og l...
03.11.2025

Skertur nemendadagur

Mánudagurinn 10. nóvember er gulur dagur/skertur nemendadagur samkvæmt skóladagatali. Þá dvelja nemendur skemur í skólanum en venjulegt er. Nemendur mæta í skólann frá kl. 10:00 - 12:00 Hefðbundir íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag. Sk...
31.10.2025

Styrktarsöfnun nemendaráðsins 2025

Nemendafélag Sandgerðisskóla stóð fyrir fjáröflun á bleika deginum í skólanum þann 24. október þar sem þau buðu til sölu kökusneið frá Sigurjónsbakarí, safa og/eða bleik gleraugu með. Kökusneiðin og gleraugun voru seld á 500kr. hvort.  Salan gekk m...
29.10.2025

Vinabekkir