Fréttir & tilkynningar

22.08.2025

Skertur nemendadagur

Föstudaginn 29. ágúst er gulur dagur/skertur nemendadagur samkvæmt skóladagatal. Þá  dvelja nemendur skemur í skólanum en venjulegt er. Nemendur mæta í skólann frá kl. 10:00 - 12:00 Íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag. Skólasel og Skýið...
22.08.2025

Minning

Unnur Ósk Valdimarsdóttir fyrrverandi starfsmaður Sandgerðisskóla lést 16. ágúst s.l. Ósk starfaði við handavinnukennslu í grunnskólanum frá árinu 1974 og vann við það í 27 ár. Útför Unnar Óskar fer fram frá Sandgerðiskirkju í dag. Blessuð sé minni...
21.08.2025

Söngur - Vinátta - Leikir

Kórastarf skólans er að fara á fullt og viljum við hvetja alla sem elska að syngja í góðum hóp að vera með okkur í vetur.  Við ætlum að syngja popp lög, söngleikjalög, þjóðlög og fleira úr ýmsum áttum, ásamt því að syngja í míkrafón fyrir þá sem vil...
19.06.2025

Sumarleyfi