Fréttir & tilkynningar

15.10.2025

Nemendaráð selur kökur og gleraugu í góðgerðasöfnun

Í tilefni af bleikum október ætlar nemendaráð skólans að vera með til sölu skúffukökusneið með bleiku kremi (frá Sigurjónsbakarí) og djúsglas á 500kr. Einnig er hægt að kaupa bleik hjartalaga gleraugu en þá kostar pakkinn 1000kr. Nemendur geta komið...
14.10.2025

Starfsgreinakynning

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum stendur fyrir árlegri starfsgreinakynningu fyrir nemendur í 8. og 10. bekk. Kynningin var haldin í dag í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Fjöldi fyrirtækja og stofnana kynntu þar starfsemi sína. Eins og ...
13.10.2025

Fyrsta utanvegahlaupið

Á þessu skólaári er í boð í valáföngum hjá í 8. - 10. bekk útihlaup sem Daría Jósefsdóttir hefur umsjón með. Þessir duglegu hlauparar, Filip og Abraham, tóku þátt á laugardaginn í sínu fyrsta utanvegahlaupi,Víðavangshlaup Fætur toga og Framfara og st...
10.10.2025

Haustfrí

02.10.2025

Íþróttadagur