04.04.2019
Það er mikið og gott samstarf milli Sandgerðisskóla og Tónlistarskólans okkar. Reglulega eru örtónleikar víða um skólann sem virkilega gaman er að.
Lesa meira
28.03.2019
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 er árshátíð nemenda í 7. – 10. bekk Sandgerðisskóla. Árshátíðin verður haldin í skólanum.
Húsið opnar kl.
Lesa meira
28.03.2019
Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla hjá 1. – 6. bekk. - Ávaxtakarfan
Sýningar verða miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11.
Lesa meira
27.03.2019
Nemendur í 2. bekk voru að búa til þetta fallega veggspjald í smíði. Þetta er alveg þeirra hugmynd og vildu þau setja það fram á ganginn svo flestir gætu notið þess og tileinkað sér þau góðu gildi sem hér eru.
Lesa meira
21.03.2019
Á dögunum fór 7. bekkur í skemmtilegan hópeflisleik
.
Lesa meira
20.03.2019
Nemendur í 7. bekk unnu í barnasáttmála sameinuðu þjóðanna í kjölfar alþjóðlega mannréttinda dagsins.
Nemendur útbjuggu plaköt og gerðu sinn texta út frá réttindum barna.
Sjá myndband
.
Lesa meira
20.03.2019
Hér má nálgast skóladagatal fyrir komandi skólaár 2019-2020
Lesa meira
13.03.2019
Verið er að taka í notkun nýtt símakerfi fyrir skólann.
Aðalnúmer Sandgerðisskóla er 425-3100.
Lesa meira
12.03.2019
Við í Sandgerðisskóla elskum Öskudag og fögnuðum því deginum með stæl. Nemendur jafnt sem starfsfólk mættu í skrautlegum og skemmtilegum búningum, allt eftir höfði hvers og eins.
Lesa meira
06.03.2019
Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, þriðjudaginn 5. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar frá því í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans.
Lesa meira