03.04.2018
Föstudaginn 6. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.
Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum.
Lesa meira
16.03.2018
Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði verður haldin fimmtudaginn 22. mars.
Nemendur í 1.- 6. bekk mæta í skólann kl.08:15
Skemmtun á sal hefst kl.12:15 og munu nemendur skólans sýna árshátíðaratriði einnig munu nemendur í skólahópi á Leikskólanum Sólborg og tónlistarskóla Sandgerðis taka þátt í árshátíðaratriðum.
Við hvetjum alla foreldra og skyldmenni að koma í skólann og eiga ánægjulega stund með börnunum.
Föstudaginn 23.mars er skertur skóladagur samkvæmt skóladagatali og þá lýkur skóladegi að loknum hádegismat.
Lesa meira
16.03.2018
Fimmtudaginn 22. mars 2018 er árshátíð nemenda Grunnskólans í Sandgerði. Árshátíðin verður haldin í skólanum.
Húsið opnar kl.
Lesa meira
28.02.2018
Fundarboð
Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði verður haldinn miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 20.00 á sal Grunnskólans í Sandgerði.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf
1.
Lesa meira
06.02.2018
Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi Öskudagsins og einnig hefur verið ákveðið að hætta að veita viðurkenningu fyrir flottasta búninginn.
Lesa meira
06.02.2018
Öskudagur er miðvikudaginn 14. febrúar nk. Þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum og munu nemendur hvorki fara í sund né leikfimi.
Lesa meira
19.12.2017
Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn.
Jólaleyfi nemenda hefst fimmudaginn 21.desember. Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi fimmtudaginn 4.janúar 2018, samkvæmt stundaskrá.
Þriðjudagurinn 19.desember er seinasti dagur nemenda á Skólaseli fyrir jólaleyfi.
Lesa meira
13.12.2017
Litlu jólin hjá 1.-10.bekk eru miðvikudaginn 20.desember.
Nemendur mæta prúðbúnir í sínar umsjónarstofur kl.11:00.
Hátíðarmatur kl.11:15
Litlu jólin í skólastofunni.
Dansa í kringum jólatréð kl.12:30.
Nemendur eiga að koma með kerti og pakka, pakkinn má kosta kr.
Lesa meira
12.12.2017
Jólaskemmtun hjá 1.- 6.bekk er þriðjudaginn 19.desember frá kl.12:00-13:15. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá kl.08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim að sýningu lokinni eða um kl.
Lesa meira
30.11.2017
Fjölskyldu- og jólahátíð verður haldin
í Bókasafni Reykjanesbæjar/Ráðhúsi
laugardaginn 2. desember kl. 15.30.
Dagskrá:
• Fjolla Shala segir frá mikilvægi
íþrótta fyrir börn af erlendum uppruna.
• Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla
Reykjanesbæjar
• Heimskonur verða kynntar
• Boðið verður upp á portúgalska
smárétti og jólasveinar mæta á svæðið
• Allir velkomnir.
Lesa meira