Jafnréttisáætlun

Markmið jafnréttisáætlunar grunnskólans er að gæta þess að jafnrétti ríki milli karla og kvenna sem og stráka og stelpna. Til grundvallar þarfagreiningar, mælanlegra aðgerðabundinna markmiða og þeirra leiða sem valið er að fara liggja lög nr. 10 frá 2008, Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.

pdf Hér má lesa áætlun skólans, einnig er hægt er að smella á mynd til að lesa áætlun í flettiriti.

Jafnréttisáætlun

Allir einstaklingar óháð kyni eigi að hafa jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína