- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Foreldrafélag er starfandi við Sandgerðisskóla. Um er að ræða fimm manna stjórn sem kosin er árlega.
Í grunnskólalögum segir að við grunnskóla skuli starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.
Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.
Lög foreldrafélags Sandgerðisskóla
Stjórn foreldrafélags Sandgerðisskóla skólaárið 2022-2023
Formaður:
Elísabet Kolbrún Eckard - Hafa samband
Gjaldkeri:
Ólöf Ólafsdóttir
Meðstjórnendur:
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir
Elín Björg Gissurardóttir
Katarzyna Blasik
Sórún Mary Gunnarsdóttir
Ástrós Eva Gunnarsdóttir
Dircelene Gomes Almeida