Skólareglur

Í reglugerð um skólareglur í grunnskólum segir; „Í hverjum grunnskóla skal setja skólareglur. Í skólareglum skal m.a. kveðið á um almenna umgengni, samskipti, stundvísi, ástundun náms og heilbrigðar lífsvenjur. Í reglunum skal koma fram hvernig skólinn hyggst bregðast við brotum á þeim.

Skólastjóri er ábyrgur fyrir gerð skólareglna og kynningu þeirra og skulu þær unnar í samráði við skólaráð og fulltrúa nemenda í skólaráði.“.

Skólareglur Sandgerðisskóla hafa verið settar upp til samræmis við lög um grunnskóla og hugmyndafræði Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga.

Skólareglur_1

 

 

 

Skólareglur_2