28.05.2019
Sundmót Lions fór fram 14. maí sl. Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi og keppti unglingastig líka í skriðsundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira
28.05.2019
Þér er boðið á afmælishátíð og vorsýningu í tilefni 80 ára starfsafmælis Sandgerðisskóla við Skólastræti. Föstudaginn 31.
Lesa meira
28.05.2019
Nú hafa vinaliðar skólaársins lokið starfi sínu og það með stakri prýði. Vinaliðar haustannar fóru í janúar í sína þakkarferð og fóru þau í keilu og fengu pizzuveislu í Egilshöll og skemmtu þau sér mjög vel.
Lesa meira
22.05.2019
Það var heldur betur rjómablíða í frímínútum í morgun. Nemendur skemmtu sér vel að leika sér með regnboga fallhlífina í sólinni.
[gallery ids="14202,14203,14200"].
Lesa meira
21.05.2019
Skólaslit og útskrift frá Sandgerðisskóla verða þriðjudaginn 4. júní 2019
Nemendur mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn sem hér segir:
1.
Lesa meira
14.05.2019
Hér eru leiðbeiningar Persónuverndar er varðar persónuvernd barna sem gagnlegt er að kynna sér.
Lesa meira
30.04.2019
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn tilvonandi 1. bekkinga Sandgerðisskóla, veturinn 2019-2020 verður haldinn þriðjudaginn, 7.
Lesa meira
29.04.2019
Nemendur, kennarar og stuðningsfulltrúi 1. bekkjar Sandgerðisskóla og skólahóps Leikskólans Sólborgar fóru í dag í heimsókn á Þekkingarsetrið.
Heimsóknin er lokahátíð samstarfsins Brúum bilið í vetur.
Lesa meira
24.04.2019
Á morgun, fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur.
Öll kennsla fellur niður þann dag.
Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars.
Lesa meira
12.04.2019
Hin árlega árshátíð Sandgerðisskóla var haldin fimmtudaginn 11. apríl síðastliðin. Í þetta skipti setti skólinn upp leiksýninguna Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu “Kikku” Maríu Sigurðardóttur.
Lesa meira