19.03.2020
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fimmtudaginn 27. febrúar.
Lesa meira
18.03.2020
Brúum bilið er verkefni Sandgerðisskóla og skólahóps leikskólans Sólborgar
Lesa meira
16.03.2020
Starfsemi Sandgerðisskóla verður svo háttað fram að páskafríi:
Nemendur mæta á misjöfnum tíma, verða að koma inn um sinn inngang og fara beint í
heimastofur á tilsettum tíma. Ástæða þess að nemendur mæti á sitthvoru tímanum er til þess
að minnka líkur á krossmiti milli árganga. Vinsamlega virðið þennan tíma.
Lesa meira
13.03.2020
Í ljósi blaðamannfundar sem er nýlokið þá fer nú af stað vinna í samráði við menntayfirvöld og Suðurnesjabæ við að útfæra það sem fram kom á fundinum.
Lesa meira
13.03.2020
Í dag fengu nemendur í 6. bekk fræðslu um endurlífgun frá skólaheilsugæslunni.
Lesa meira
12.03.2020
Upplýsingar um varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna COVID-19 fyrir almenning á nokkrum tungumálum
Lesa meira
12.03.2020
Mjög góð síða þar sem þar sem nánar er útlistað hvaða hlutverki skólinn og kennarar gegna bæði nú og ef til samkomubanns kemur.
Lesa meira
06.03.2020
Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, föstudaginn 6. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans.
Lesa meira
05.03.2020
Vegna fyrirhugaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun stór hópur félagsmanna BSRB leggja niður störf mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars nk. Ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma mun röskun verða á skólastarfi þar sem stuðningsfulltrúar og starfsmenn skóla aðrir en kennarar, stjórnendur og félagsmenn BHM, VSFS og VSFK leggja niður störf.
Lesa meira
02.03.2020
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar
áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum
sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins:
www.landlaeknir.is
Lesa meira