Fréttir

Harmonikku listabók í myndmennt

Nemendur í 5. – 7. bekk eru vinna að harmonikku listabók í myndmennt
Lesa meira

Skíðaferð Sandgerðisskóla

Á mánudaginn sl. fóru nemendur í 7. – 10. bekk á skíði í Bláfjöll
Lesa meira

Tannverndarvika

Árlega standa Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands fyrir tannverndarviku.
Lesa meira

Handbók fyrir aðstandendur

Mentorhandbók fyrir aðstandendur
Lesa meira

Ferskir vindar, óvænt og skemmtilegt.

Í Suðurnesjabæ hefur staðið yfir listaviðburðurinn „Ferskir vindar‟ og ber yfirskriftina „at the edge of the world‟ eða við jaðar heimsins þar sem 45 listamenn frá 18 löndum bæði vinna og sýna fjölbreytt listaverk.
Lesa meira

Litlu jólin og jólaskemmtun ?

Litlu jólin hjá 1.- 10.bekk voru haldin í dag föstudaginn 20.desember. Nemendur komu saman á sal skólans þar sem dansað var í kringum jólatré við undirspil starfsmannahljómsveitarinnar. Í gær var jólaskemmtun 1.
Lesa meira

Allir eru JÓLÓ í Sandó ?

Jólastöðvar, jólamatur og jólasöngur Jólin hafa svo sannarlega tekið völdin hjá okkur í Sandgerðisskóla, en á föstudaginn sl.
Lesa meira

Líf og fjör hjá skólakór Sandgerðisskóla

Í desember er mikið um að vera hjá skólakór Sandgerðisskóla. Stífar æfingar hafa verið hjá kórnum frá því í nóvember, þ.e.
Lesa meira

Jólahurðasamkeppni Sandgerðisskóla

Hefð hefur myndast fyrir því í Sandgerðisskóla að nemendur og starfsmenn skreyti hurðar skólans. Skólinn fer í hátíðarbúning við tilefnið, mikill metnaður er hjá nemendum og ekki síður hjá starfsfólki. Nemendaráð veitir viðurkenningar fyrir flottustu hurðarnar og í ár  fengu eftirfarandi skreytingar viðurkenningar: Jólaþorp Ásgarðs og húsvarðar 1.
Lesa meira

Gunnar Helgason rithöfundur heimsótti Sandgerðisskóla

Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni Draumaþjófurinn fyrir nemendur skólans. Það er alltaf mikil stemning og gleði sem fylgir upplestri frá Gunnari, þar sem mikill leikur fylgir lestrinum.
Lesa meira