Myndataka nemenda fer fram í skólanum dagana 18. og 19. maí 2020

Á mánudag og þriðjudag í næstu viku mun ljósmyndari taka myndir af öllum nemendum og starfsfólki skólans. Eftir myndatökuna fá foreldrar aðgang að sérstakri vefsíðu þar sem þeir geta skoðað myndir og keypt ef þeir vilja. Bekkjarmyndirnar verða hengdar upp á myndavegg í skólanum.

Hér að neðan sést hvenær hvaða bekkur fer í myndatöku.

Myndataka - hópamyndir og einstaklingsmyndir.

18. maí - mánudagur

  • 1. bekkur kl. 12:05
  • 2. bekkur kl. 08:55
  • 3. bekkur kl. 10:05
  • 6. bekkur kl. 10:45
  • 8. bekkur kl. 13:25
  • 10. bekkur kl. 12:45


19. maí - þriðjudagur

  • 4. bekkur kl. 10:05
  • 5. bekkur kl. 08:15
  • 7. bekkur kl. 13:25
  • 9. bekkur kl. 12:45