30.03.2020
Vegna þess að tímabundið hefur heimilisfræðikennsla fallið niður ákvað Rannveig Sigríður heimilisfræðikennari að útbúa stutt kennslumyndbönd
Lesa meira
26.03.2020
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Hér heldur starfið áfram þó skert sé eftir að tilmæli komu um samkomubann og skert skólastarf.
Þau skilaboð hafa borist frá almannavörnum að skólastarf yrði ekki skert frekar en nú er. Um leið biðjum við
ykkur að virða fyrirmæli sóttvarnalæknis og almannavarna um að nemendur með hita EÐA einkenni sem
svipa til einkenna kórónuveirunnar COVID-19 (hósti, þreyta, vöðva-, bein- eða höfuðverkir, sumir fá
kvefeinkenni, nefstíflu eða nefrennsli og/eða hálssærindi) mæti ekki í skólann á meðan neyðarstig
almannavarna er í gildi.
Lesa meira
26.03.2020
Nemendur í fyrsta bekk fór í heilsugöngu í dag
Lesa meira
25.03.2020
Nemendur í 5. bekk eru búnir að vera að vinna við þemaverkefni um tilfinningar
Lesa meira
23.03.2020
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Við biðjum ykkur að tilkynna fjarvistir nemenda og þá hve lengi og hvers vegna þeir eru fjarstaddir
Lesa meira
20.03.2020
Mikil breyting hefur verið á skólastarfi Sandgerðisskóla síðastliðna viku og fylgja fréttinni myndir til að gefa ykkur foreldrum og íbúum innsýn í skólastarfið.
Lesa meira
20.03.2020
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Hér hefur allt gengið nokkuð smurt eftir að tilmæli komu um samkomubann og skert skólastarf.
Við reyndum eftir fremsta megni, með tilliti til þrifa í hæsta gæðaflokki, að skipuleggja skóladag barnanna ykkar eftir þeim kúnstarinnar reglum sem okkur voru settar. Vissulega er dagurinn styttri en okkur fannst mikilvægt að allir kæmu daglega í skólann til að viðhalda sem mestri félagslegri virkni og að taktur héldist í námi.
Lesa meira
19.03.2020
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja fimmtudaginn 27. febrúar.
Lesa meira
18.03.2020
Brúum bilið er verkefni Sandgerðisskóla og skólahóps leikskólans Sólborgar
Lesa meira
16.03.2020
Starfsemi Sandgerðisskóla verður svo háttað fram að páskafríi:
Nemendur mæta á misjöfnum tíma, verða að koma inn um sinn inngang og fara beint í
heimastofur á tilsettum tíma. Ástæða þess að nemendur mæti á sitthvoru tímanum er til þess
að minnka líkur á krossmiti milli árganga. Vinsamlega virðið þennan tíma.
Lesa meira