06.05.2020
Skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur verið samþykkt í fræðsluráði.
Lesa meira
05.05.2020
Ár hvert gefa nemendur Sandgerðisskóla út skólablaðið Sandkorn, fyrsta blaðið var gefið út árið 1970.
Lesa meira
30.04.2020
Nemendur í 6. bekk nutu veðurblíðunnar í dag og skelltu sér í vettvangsferð í fjöruna.
Lesa meira
29.04.2020
4. bekkur naut dagsins í „týnda skóginum“ eða gömlu skógræktinni.
Lesa meira
29.04.2020
Tommapokarnir okkar góðu koma sér sannarlega vel. Í dag fóru nokkrir nemendur í 2. bekk út með poka í frímínútum og tíndu rusl af skólalóðinni.
Lesa meira
29.04.2020
Nemendur í 2. bekk nýttu góðviðrið á dögunum og skelltu sér í vettvangsferð í fjöruna.
Lesa meira
27.04.2020
Þann 4. maí fellur skólahald í eðlilegar skorður. Þá tekur hefðbundin stundartafla við.
Lesa meira
17.04.2020
Nemendur í 4. bekk hafa brallað margt og mikið frá því í byrjun árs 2020.
Lesa meira
15.04.2020
Höfðingleg gjöf í tilefni 25 ára starfsafmæli Bláa hersins.
Lesa meira
14.04.2020
Kæru foreldrar og forráðamenn.
Hér heldur starfið áfram með sama sniði og fyrir páska vegna framlengingar á samkomubanni og tilmæli um skert skólastarf. Hefðbundið skólastarf mun svo hefjast mánudaginn 4. maí.
Lesa meira