Reiðhjólahjálmar að gjöf

Föstudaginn 15. maí  fengu nemendur í 1. bekk afhenda reiðhjólahjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum Hofi.
Nemendur voru himinn lifandi með hjálmanna. Við þökkum Kiwanis kærlega fyrir.