Ferð í fjárhúsið

2. bekkur fór á dögunum í heimsókn til Jóns bónda að skoða nýfæddu lömbin. Sum barnanna vildu prufa að halda á nýfæddu lambi á meðan önnur vildu frekar rannsaka umhverfið fyrir utan. Það er ómetanlegt að hafa kost á því að bjóða nemendum í svona vettvangsferðir og þökkum við Jóni kærlega fyrir okkur.