Leikskólinn Sólborg í vettvangsheimsókn

Brúum bilið er verkefni Sandgerðisskóla og skólahóps leikskólans Sólborgar í verkefninu er m.a. á dagskrá að heimsækja skólastjórnanda og fara í vettvangsferð um skólann. Í síðustu viku kom hópurinn í þessa heimsókn og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá voru börnin mjög áhugasöm um náttúrufræði.