Yndisleg örsamvera

Til að gera okkur glaðan dag á degi sem annars hefði verið árshátíð var skellt í gangatónleika hjá okkur í gær. Nemendur og starfsfólk á yngsta stigi hittust í örskamma stund og sungu saman Vikivaka og Í síðasta skipti. Yndisleg örsamvera sem við viljum deila með ykkur og senda um leið okkar bestu óskir um gleðilega páska!