Heimsókn í týnda skóginn

4. bekkur naut dagsins í „týnda skóginum“ eða gömlu skógræktinni. Farið var yfir ferðasögur og ýmis örnefni rædd og skoðuð ásamt því að borða nesti og fara i leiki. Skemmtileg vorstemmning í hópnum og allir glaðir að komast í góðan göngutúr í veðurblíðunni