Sumarleyfi

Endurmenntunar-, undirbúnings- og sumarfrísdagar starfsfólks eru frá 8. júní – 12. ágúst 2020. Skrifstofa skólans er lokuð frá 15. júní – 5. ágúst. Við bendum á tölvupóstfang skólans grunnskoli@sandgerdisskoli.is og heimasíðu www.sandgerdisskoli.is ef tilkynna þarf breytingar eða sækja um skólavist.

Starfsfólk Sandgerðisskóla þakkar nemendum, foreldrum/forráðamönnum fyrir samstarf á liðnu skólaári.

Njótið sumarsins.