Fréttir

Reiðhjólahjálmar að gjöf

Kiwanisklúbburinn Hof afhenti nemendum 1.bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf.
Lesa meira

Skólasel

Skólasel er í boði fyrir nemendur í 1. - 4. bekk í Sandgerðisskóla. Þar er margt fjölbreytt og skemmtilegt í boði fyrir nemendur.
Lesa meira

Ferð í fjárhúsið

2. bekkur fór á dögunum í heimsókn til Jóns bónda að skoða nýfæddu lömbin.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í ár. En þetta er í tuttugasta og þriðja skiptið sem Sandgerðisskóli tekur þátt í keppninni.
Lesa meira

Skemmtileg vettvangsferð hjá 1. bekk

Á þriðjudaginn fóru nemendur í 1. bekk í skemmtilega vettvangsferð í gömlu skógræktina
Lesa meira

Myndataka nemenda fer fram í skólanum dagana 18. og 19. maí 2020

Á mánudag og þriðjudag í næstu viku mun ljósmyndari taka myndir af öllum nemendum og starfsfólki skólans.
Lesa meira

Ferð í fjárhúsin hjá Jóni bónda

Á fimmtudaginn fóru nemendur í 3. bekk í hjólatúr í fjárhúsin hjá Jóni bónda að skoða nýfædd lömb
Lesa meira

Skóladagatal 2020 - 2021

Skóladagatal fyrir næsta skólaár hefur verið samþykkt í fræðsluráði.
Lesa meira

Skólablaðið Sandkorn komið á netið

Ár hvert gefa nemendur Sandgerðisskóla út skólablaðið Sandkorn, fyrsta blaðið var gefið út árið 1970.
Lesa meira

Vettvangsferð í veðurblíðunni

Nemendur í 6. bekk nutu veðurblíðunnar í dag og skelltu sér í vettvangsferð í fjöruna.
Lesa meira