Kórónuveiran – upplýsingar

Hér má finna ýmsar praktískar upplýsingar er varðar starfsumhverfi grunnskóla í tengslum við kórónuveiruna,  þegar spurningar vakna varðandi hin ýmsu mál er tengjast áhrifum veirunnar beint eða óbeint. Aðstæður hérlendis breytast hratt þessa dagana og ljóst að áhrif kórónuveirunnar / COVID-19 eru gríðarleg á allt samfélagið.
 
Á heimasíðu Sandgerðisskóla er einnig hægt að ná í Góð ráð - við erum öll almannavarnir.
 
Spurtog svarað_1Spurtog svarað_2 Spurt og svarað_3Spurtog svarað_4Spurtog svarað_5