19.10.2016
Mánudaginn 24.október og þriðjudaginn 25.október er vetrarfrí í skólanum.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.október
Hafið það sem allra best í fríinu.
Lesa meira
10.10.2016
Gott samstarfs hefur verið á milli skólastiganna í Sandgerði. Markmið samstarfsins er meðal annars að stuðla að vellíðan barna við flutning milli skólastiga og gera börnin örugg fyrir áframhaldandi skólagöngu.
Lesa meira
01.09.2016
Föstudaginn 2. september mun sérstök opnun á Norræna skólahlaupið fara fram í Grunnskólanum í Sandgerði. Öllum nemendum stendur til boða að taka þátt.
Lesa meira
01.09.2016
Síðasta vika var viðburðarík hjá okkur í grunnskólanum. Á miðvikudeginum fór fram setning Sandgerðisdaga fyrir elstu nemendur leikskólans og grunnskólanemendur.
Lesa meira
24.08.2016
Öllum nemendum skólans stendur til boða að þiggja hafragraut sér að endurgjaldslausu. Boðið er upp á hafragraut, mjólk, kanilsykur og rúsínur.
Við viljum hvetja alla að nýta sér þetta góða boð.
Hafragrauturinn er afgreiddur frá kl.
Lesa meira
20.08.2016
Grunnskólinn í Sandgerði var settur fyrir skólaárið 2016-2017 við hátíðlega athöfn, föstudaginn 19. ágúst. Nýr skólastjóri, Hólmfríður Árnadóttir bauð nemendur, forráðamenn, starfsfólk og skólasamfélagið allt velkomið til samstarfs.
Lesa meira
10.08.2016
Formlegt skólastarf nemenda í Grunnskólanum í Sandgerði hefst föstudaginn, 19. ágúst 2016. Nemendur mæta til skólasetningar á sal skólans kl.
Lesa meira
08.08.2016
Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp í Sandgerðisbæ að grunnskólanemendur fá öll námsgögn í skólanum. Nemendur þurfa aðeins að eiga skólatösku, íþrótta- og sundföt í íþróttatösku (léttum bakpoka) ásamt nestisboxi.
Lesa meira
07.07.2016
Grunnskólanum í Sandgerði var slitið í 78 skiptið við hátíðlega athöfn 2. júní 2016. Athöfnin var tvískipt, annars vegar voru það skólaslit yngri nemenda sem fóru fram og hins vegar skólaslit eldri nemenda og útskrift nemenda úr 10.
Lesa meira