Fréttir

Vísindaveisla í Sandgerði

Von er á Háskólalestinni til okkar í skólann 12. maí og svo tekur Vísindaveisla við 13. maí. Vísindaveislan er opin fyrir alla. Fjölmennum og kynnumst spennandi heimi tækni og vísinda.
Lesa meira

Páskaleyfi

Föstudagurinn 7.apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu föstudaginn 21.apríl Við viljum benda á að Skólasel er lokað 7.apríl. Sjá skóladagatal 2016-2017 https://sandgerdisskoli.is/wp-content/uploads/2016/11/skoladagatal-2016-2017.pdf Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar. Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Lesa meira

5. FG tók þátt í söfnun ABC

Börn hjálpa börnum, hið árlega söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins, fór fram í lok mars og byrjun apríl.
Lesa meira

Árshátíð 7. – 10. bekkjar 6. apríl 2017

Fimmtudaginn 6. apríl 2017 er árshátíð nemenda Grunnskólans í Sandgerði.  Árshátíðin verður haldin í skólanum. Húsið opnar kl.
Lesa meira

Dýrin í Hálsaskógi Árshátíðarsýning Grunnskólans í Sandgerði

Dýrin í Hálsaskógi Árshátíðarsýning  Grunnskólans í Sandgerði Sýningar verða  miðvikudaginn 5.- og fimmtudaginn 6. apríl nk. Nemendur í 1.- 6.bekk mæta í skólann kl.08:15 báða dagana.
Lesa meira

Hjól og góðar fyrirmyndir

Nú er daginn tekið að lengja og þá vex umferð barna í umferðinni, bæði við leik og á leið til og frá skóla. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi sem gott er að hafa í huga.
Lesa meira

Samræmd próf

Nemendur 9. og 10. bekkja þreyta samræmd próf dagana 7. – 10. mars. (sjá nánar tímasetningar á töflu hér fyrir neðan.) Hópur 1 á að mæta kl.
Lesa meira

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði - RODZICÓW DZIECI SZKOLY PODSTOWOWEJ W SANDGERÐI - Parents AGM (Annual General Meeting)

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Sandgerði (FFGS) fer fram á sal skólans, fimmtudaginn 16. febrúar, kl. 20:00. Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Tilgangur með foreldrastarfi er fyrst og fremst að stuðla að góðum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og unglinga, bæði í skólum og á heimilum Mikilvægt er að sem flestir foreldrar séu virkir þátttakendur í foreldrafélagi. --- Parents AGM in Sandgerði Elementary school, 16 th february at 20:00 in the school hall. Agenda, Annual general meeting and other issues. The purpose of the parents' association is primarily to promote good pedagogy and education-conditions of children and youth, both in schools and in homes.It is important that as many parents as possible are actively involved in the parent association. -- Zebranie - Rodziców dzieci Szkoly Podstowowej w Sandgerði, 16 lutego 2017, godzina 20:00 sala szkolna. program, Zwyczajne walne zgromadzenie - Inne sprawy. Celem stowarzyszenia rodziców jest przede wszystkim promowanie dobrych worunków wychowawczych i edukacyjnych dzieci i młodzieży, zarówno w szkole jak i w domu. Wazne jest aktywne zaangażowane i udzial rodziców w zebraniu.
Lesa meira

Allir lesa - landsleikur í lestri - lestrarátak

Lestrarátak Grunnskólans í Sandgerði er í fullum gangi og er samtengt landsátakinu Allir lesa.  Nemendur og starfsfólk lesa eða hlusta á sögu og skrá hjá sér mínínútur.  Þegar búið er að klára bók er bókakjölurinn settur upp í hillu sem hver og einn bekkur er með fyrir utan stofuna hjá sér.   Sem stendur er Sandgerði í 32.
Lesa meira

Fréttir í byrjun árs.

Nokkrar breytingar hafa orðið í starfsliði skólans. Egill Ólafsson fráfarandi húsvörður er í veikindaleyfi og mun láta af störfum í kjölfarið.
Lesa meira