Verkval Snjallir Krakkar

Síðustu átta vikur hafa nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla verið í verkvali á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Snjallir Krakkar. Þar fengu nemendur að fá smjörþefinn af forritun þar sem þau forrituðu vélmennið Sandgerður til að fara í leiðangur. Einnig léku nemendur sér með smáforritið FlipaClip þar sem þau bjuggu til flettimyndir. Hér er smá myndband um hvernig gekk hjá hópnum.