Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Margvíslegt álag hvílir á foreldrum um þessar mundir en takmarkanir á skóla- og frístundastarfi ásamt því að margir foreldrar vinna nú heima leiðir af sér mikla röskun á daglegu lífi fjölskyldna.

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins. Foreldraráðin eru meðal annars unnin í samstarfi við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) og UNICEF.

Sjá nánar á vef Stjórnarráð Íslands