07.11.2014
Munum endurskinsmerkin. Nú er sá tími þar sem myrkrið grúfir yfir þegar nemendur er á leið í skólann. Það er afar mikilvægt að allir beri endurskinsmerki og sjáist vel í umferðinni.
Lesa meira
07.11.2014
Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur ætlar að fjalla um glæpasagnaformið og velta upp spurningunni af hverju við lesum glæpasögur á bókmenntakvöldi á Bókasafninu í Sandgerði miðvikudaginn, 12.
Lesa meira
31.10.2014
Í liðinni viku fengum við góða gesti í heimsókn frá Noregi. Þar voru á ferðinni vinir okkar frá Lilleby skole. Allt starfsfólk skólans kom hingað til lands til þess að kynna sér Grunnskólann í Sandgerði.
Lesa meira
31.10.2014
Grunnskólinn í Sandgerði sem og aðrar stofnanir í Sandgerðisbæ eru nú að taka upp nýtt símkerfi. Með nýju símkerfi var ákveðið að breyta símanúmerum hjá stofnunum innan bæjarins.
Lesa meira
30.10.2014
Foreldradagurinn 2014 verður haldinn af Heimili og skóla á Grand Hóteli á föstudaginn 31. október. Markmiðið með Foreldradeginum er að ná sátt um notkun sjalltækja í skólum landsins og að niðurstöður málþingsins verði hægt að nota sem viðmið við skynsamlegri og sanngjarnri notkun snjalltækja í skólum.
Tímasetning dagsins er 13:30-16.00 og er aðgangur ókeypis.
Lesa meira
28.10.2014
Krakkarnir í Smiðju fengu áskorun að byggja frístandandi verk úr dagblöðum og límbandi :) Þeir sem byggðu hæsta verkið unnu. Verkefnið gekk svakalega vel.
Lesa meira
24.10.2014
Vikuna 6. - 11. október var tileinkuð 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar. Í Grunnskólinn í Sandgerði eru vinabekkir, þar sem eldri árgangur og yngri árgangur hittast reglulega.
Lesa meira
22.10.2014
Grunnskólinn í Sandgerði hlaut styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Styrkurinn felst í þjálfun á kennurum á vegum Skema að verðmæti 442.000 kr.
Lesa meira
21.10.2014
Þriðjudaginn 7. október fóru nemendur úr Sandgerðisskóla upp í safnaðarheimili til að hlusta á Passíusálma Hallgríms Péturssonar sem 8.
Lesa meira
20.10.2014
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði tóku virkan þátt í bleika deginum og klæddust einhverju bleiku. Hér eru nokkar myndir af krökkunum.
.
Lesa meira