Fréttir

Góðir gestir frá Noregi

Í liðinni viku fengum við góða gesti í heimsókn frá Noregi. Þar voru á ferðinni vinir okkar frá Lilleby skole. Allt starfsfólk skólans kom hingað til lands til þess að kynna sér Grunnskólann í Sandgerði.
Lesa meira

Foreldradagurinn 2014 - Allir snjallir - Notkun snjalltækja í skólum

Foreldradagurinn 2014 verður haldinn af Heimili og skóla á Grand Hóteli á föstudaginn 31. október. Markmiðið með Foreldradeginum er að ná sátt um notkun sjalltækja í skólum landsins og að niðurstöður málþingsins verði hægt að nota sem viðmið við skynsamlegri og sanngjarnri notkun snjalltækja í skólum. Tímasetning dagsins er 13:30-16.00 og er aðgangur ókeypis.
Lesa meira

Turnar byggðir í smiðju

Krakkarnir í Smiðju fengu áskorun að byggja frístandandi verk úr dagblöðum og límbandi :) Þeir sem byggðu hæsta verkið unnu. Verkefnið gekk svakalega vel.
Lesa meira

Hallgrímur Pétursson 400 ára - 6. bekkur las fyrir 1. bekk

Vikuna 6. - 11. október var tileinkuð 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar. Í Grunnskólinn í Sandgerði eru vinabekkir, þar sem eldri árgangur og yngri árgangur hittast reglulega.
Lesa meira

Við duttum í lukkupottinn

Grunnskólinn í Sandgerði hlaut styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Styrkurinn felst í þjálfun á kennurum á vegum Skema að verðmæti 442.000 kr.
Lesa meira

Hallgrímur Pétursson 400 ára - Passíusálmarnir lesnir

Þriðjudaginn 7. október fóru nemendur úr Sandgerðisskóla upp í safnaðarheimili til að hlusta á Passíusálma Hallgríms Péturssonar sem 8.
Lesa meira

Nemendur og starfsfólk tóku þátt í bleika deginum

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði tóku virkan þátt í bleika deginum og klæddust einhverju bleiku.  Hér eru nokkar myndir af krökkunum.  .
Lesa meira

Bleiki dagurinn - fimmtudaginn 16. október

Bleiki dagurinn 2014 er á morgun, fimmtudaginn 16. október. Við í Grunnskólanum í Sandgerði ætlum að taka þátt í honum og klæðast einhverju bleiku.  .
Lesa meira

Áhugasamir nemendur í 8. GIG

Í september voru nemendur í 8. GIG að læra um sveppi og fléttur. Nemendur fóru út og tíndu sveppi í nágrenni skólans og skoðuðu þá í smásjá náttúrufræðistofunni.
Lesa meira

Flóð og fjara í sólinni hjá 6. FS

Nemendur í 6. FS nýttu veðurblíðuna í dag til að að gera vettvangskönnun niður á bryggju. Viðfangsefni dagsins í nátturfræði voru hugtökin flóð og fjara. Nemendur kynntu sér samspil jarðarinnar við tunglið og sólina og hvaða áhrif þyngdarafl tungls og sólar hafa á jörðina.
Lesa meira