16.09.2014
Miðvikudaginn, 10. september tók Grunnskólinn í Sandgerði þátt í Norræna Skólahlaupinu. Hlaupið er haldið ár hvert í öllum skólum á Norðurlöndunum og er það haldið til að hvetja nemendur og starfsfólk skólanna til aukinnar hreyfingar.
Nemendur og starfsfólk skólans hljóp samtals 954km.
Hér er hægt að sjá myndir af krökkunum.
Lesa meira
12.09.2014
Lestrarátak grunnskólans er í fullum gangi þessa dagana. Átakið byrjaði síðasta mánudag og stendur í þrjár vikur eða til 26. september.
Lesa meira
11.09.2014
Góð mæting var á foreldrafund miðstigs síðastliðin þriðjudag. Kennarar 5. og 6. bekk fóru vel yfir helstu áherslur í náminu, agastefnuna uppeldi til ábyrgðar og hvernig samskipti og þátttaka foreldra getur skipt sköpum.
Foreldrar þarfagreindu sig og fóru yfir hvert væri þeirra hlutverk og hvert væri hlutverk kennara er kemur að skólagöngunni.
Skemmtilegur og fjölmennur fundur.
Takk fyrir komuna foreldrar
Mitt og þitt hlutverk
.
Lesa meira
10.09.2014
Við í 1.HS og 1. ÍRJ fórum í berjamó um daginn og vorum svo heppin að fá gott veður. Mikið var tínt bæði í poka og í munninn og voru margir berjabláir í framan.
Lesa meira
05.09.2014
Krissi lögga kom inn í 9. og 10. bekk í umsjónartíma í dag með forvarnafræðslu. Þar spjallaði hann við nemendur um skaðsemi áfengis og fíkniefna.
Lesa meira
02.09.2014
4. bekkur eins og aðrir nemendur skólans hafa verið dugleg að nýta sér aparóluna sér til skemmtunar. Þau hins vegar tóku eftir því að við róluna væri mikið rusl og tíndu ruslið upp og komu því að viðeigandi stað.
Lesa meira
28.08.2014
Fanney D. Halldórsdóttir, skólastjóri setti Grunnskólann í Sandgerði við hátíðlega athöfn, fimmtudaginn 21. ágúst. Þetta var í 76 sinn sem skólinn er settur á þeim stað sem hann stendur nú en skólasaga í Miðneshreppi nær mun lengra aftur í aldir.
Lesa meira
18.06.2014
Sumarfrí nemenda hófs að loknum skólaslitum og útskrift
nemenda 5. júní, kennarar og annað starfsfólk hefur einnig verið að hefja sitt
sumarleyfi eitt af öðru.
Lesa meira
18.06.2014
runnskólinn í Sandgerði fékk á dögunum góða bókagjöf frá
Reykjanes jarðvangi eða Reykjanes Geopark. Á ferðinni voru Selma Hrönn
Maríudóttir höfundur bókanna um Glingló, Dabba og Rex og Eggert Sólbert
Jónsson, verkefnisstjóri hjá Reykjanes Geopark með bekkjarsett af nýju bókinni.
Eitt af verkefnum jarðvangsins er að kynna það sem Reykjanesskaginn
hefur uppá að bjóða fyrir yngstu kynslóðinni.
Lesa meira
02.06.2014
Kæru nemendur og
foreldrar/forráðamenn
Við í Grunnskólanum í Sandgerði viljum bjóða þér og fjölskyldu þinni til 75 ára
afmælishátíðar skólans þann 5.
Lesa meira