02.06.2014
Kæru nemendur og
foreldrar/forráðamenn
Við í Grunnskólanum í Sandgerði viljum bjóða þér og fjölskyldu þinni til 75 ára
afmælishátíðar skólans þann 5.
Lesa meira
02.06.2014
Nú
er fyrsti dagurinn að kveldi kominn. Í dag fórum við í klettasig þar sem
flestir nemendur sigu niður Hegranesið, því næst fórum við og heimsóttum við
skotsvæði Ósmann þar sem við fengum kynningu á skotíþróttinni.
Lesa meira
30.05.2014
Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í ratleik í stærðfræði 27. maí
s.l. þau fóru um allan bæ og áttu að leysa þrautir og taka myndir af sér á
hverjum stað.
Lesa meira
26.05.2014
Skólarokk, tilbreytingardagar að vori standa nú sem hæst.
Öllum nemendum hefur verið skipt upp í hópa sem síðan vinna að fjölbreyttum
verkefnum og keppa sín á milli um allan skóla.
Lesa meira
21.05.2014
7. FS vann fyrstu verðlaun í átaksverkefninu, Tóbakslaus
bekkur. Nemendur gerðu ljóðabók, plaköt, myndasögu, skilti á
Reynisvöllinn, bækling og héldu íbúðarfund þar sem fjallað var um skaðsemi
tóbaksnotkunar.
Lesa meira
18.05.2014
Eins og flestir þekkja hefur tíðkast að eldri árgangar
nemenda úr grunnskólum hittist og gert sér glaðan dag saman, þá jafnan þegar
fermingarafmæli standa á heilum eða hálfum tug.
Lesa meira
18.05.2014
Nemendur í 6. VG hafa á síðustu vikum unnið að stóru
verkefni um Norðurlöndin í samfélagsfræði hjá henni Fríðu. Þau settu upp
lokahátíð, buðu foreldrum sínum, kennurum og öðrum nemendum að koma og sjá
afraksturinn, sem var vægast sagt glæsilegur.
Lesa meira
18.05.2014
Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í verkefninu Laxnesfjöðrin
nú í vor. Nemendur í 9. bekk í nokkrum skólum á Suðurnesjum skiluðu inn
ritlistarverkefnum og mættu til lokahátíðar í Stapa í liðinni viku.
Lesa meira
16.05.2014
Nemendur í 10. SHG stóðu sig vel í íþróttamaraþoni sem þau þreyttu aðfaranótt föstudagsins 16. maí. þegar ljósmyndara bara að garði upp úr klukkan 7 voru allir hressir og kátir en nemendur viðurkenndu þó að þreytan væri aðeins farin að segja til sín.
Lesa meira
15.05.2014
Það verður engin kennsla í grunnskólum landsins í dag en fundi í kjaradeilu félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaganna lauk á sjötta tímanum í nótt.
Lesa meira