- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Jarðarberin úr fyrsta bekk og guli hópurinn í öðrum bekk eru að ljúka önninni í heimilisfræði.
Krakkarnir í fyrsta bekk hafa verið að æfa sig í að þekkja hollar fæðutegundir eins og mjólk, ávexti, grænmet, og vinna með þær. Annar bekkur hefur verið að vinna verkefni verklega og skriflega tengd tannheilsu. Báðir hóparnri eru að þj´lafa sig í að nota einföld mæli- og eldhúsáhöld.
Krakkarnir hafa verið mjög jákvæð og áhugasöm við alla vinnu. Hérna koma nokkrar myndir frá seinasta tímanum þar sem við gerðum okkur dagamun og allir fóru glaðir heim með afraksturinn.
|
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is