29.03.2015
Grunnskólinn í Sandgerði tók þátt í Skólahreysti líkt og undanfarin ár.
Liðið skipuðu Óskar Marinó Jónsson, Rebekka Rún Engilbertsdóttir, Tanja
Ýr Ásgeirsdóttir og Ólafur Ævar Kristinsson.
Lesa meira
25.03.2015
Hildur Ýr Hafsteinsdóttir og Skúli Guðmundsson, nemendur í 7. VG stóðu sig frábærlega á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Duus-húsum þriðjudaginn 24.
Lesa meira
25.03.2015
Forráðamenn, mömmur, pabbar, ömmur, afar, frænkur, frændur
og aðrir velunnarar.
Fimmtudaginn, 26. mars verður árshátíð Grunnskólans í
Sandgerði.
Lesa meira
23.03.2015
Nú er hægt að skoða myndbandsbúta og myndir frá 12. mars á Youtube. Nemendur léku sér úti í snjónum í frímínútum og höfðu gaman af.
Hér er myndbandið.
Lesa meira
21.03.2015
Tveir nemendur úr 9. AKE eru í hópi tíu efstu fimmtán ára nemenda á Suðurnesjum í stærðfræði eftir að hafa tekið þátt í Stærðfræðikeppni Fjölbrautarskóla Suðurnesja.
Lesa meira
20.03.2015
Í vikunni fékk skólinn gjöf frá Styrktarfélagi barna með einhverfu. Nemendur og starfsfólk í Ásgarði opnuðu pakkann en þar eru nemendur með einhverfu og skyldar raskanir.
Lesa meira
20.03.2015
Sólmyrkvinn fór ekki fram hjá okkur. Allir nemendur fóru út með kennurum sínum og starfsfólki og fylgdust með af áhuga. Allir voru með sólmyrkvagleraugu sem við fegnum að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá.
Lesa meira
17.03.2015
Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði tóku þátt í verkefninu Hönd í hönd fyrir margbreytileika sem fram fór kl. 11:00, þriðjudaginn 17.
Lesa meira
17.03.2015
Nemendur í 1. bekk hafa í vetur unnið með hvern bókstafinn á fætur öðrum á fjölbreyttan hátt í vetur. Nú var komið að Bb og gerðu þeir þetta frábæra listaverk úr blöðrum sem þeir bjuggu til í sameiningu.
Í mars var Læsi 1.2 skimunarpróf lagt fyrir nemendur 1.
Lesa meira
15.03.2015
Sólmyrkvinn 20. mars er almyrkvi. Ferill almyrkvans liggur aðeins 70km austur af suðausturhluta Íslands. Hérna munum við sjá verulega deildarmyrkva en tunglið mun hylja um 98% hluta sólarinnar.
Lesa meira