Fréttir

Sólmyrkvi

Sólmyrkvinn fór ekki fram hjá okkur. Allir nemendur fóru út með kennurum sínum og starfsfólki og fylgdust með af áhuga. Allir voru með sólmyrkvagleraugu sem við fegnum að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness, Stjörnufræðivefnum og Hótel Rangá.
Lesa meira

Hönd í hönd

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði tóku þátt í verkefninu „Hönd í hönd“ fyrir margbreytileika sem fram fór kl. 11:00, þriðjudaginn 17.
Lesa meira

1. bekkingar eru snillingar

Nemendur í 1. bekk hafa í vetur unnið með hvern bókstafinn á fætur öðrum á fjölbreyttan hátt í vetur. Nú var komið að Bb og gerðu þeir þetta frábæra listaverk úr blöðrum sem þeir bjuggu til í sameiningu.  Í mars var Læsi 1.2 skimunarpróf lagt fyrir nemendur 1.
Lesa meira

Sólmyrkvi föstudaginn 20. mars - Allir nemendur og starfsfólk grunnskólans fá gefins gleraugu

Sólmyrkvinn 20. mars er almyrkvi. Ferill almyrkvans liggur aðeins 70km austur af suðausturhluta Íslands. Hérna munum við sjá verulega deildarmyrkva en tunglið mun hylja um 98% hluta sólarinnar.
Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnnar

Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum, fimmtudaginn 12. mars. Nemendur í 7. bekk hafa verið við æfingar frá því í haust og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans.
Lesa meira

Kjaftað um kynlíf

Sigga Dögg, kynfræðingur kom í skólann og kjaftaði um kynlíf við nemendur í 9. og 10. bekk, fimmtudaginn, 5. mars. Hún hitti stúlkur og drengi í aðskildum hópum þar og fór um víðan völl í umfjöllun sinni um kynlíf.
Lesa meira

Vinaliðaverkefni í Grunnskólanum í Sandgerði

Vinaliðaverkefnið er að hefja göngu sína í skólanum okkar á næstu vikum. Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna og hefur það verið starfrækt í hundruðum skóla þar síðast liðin ár.  Vinaliðaverkefnið gengur út á það að hvetja nemendur til meiri þátttöku í afþreyingu í frímínútunum og skapa betri skólaanda.
Lesa meira

Snjókarlafjör í frímínútum

Mikið fjör var í frímínútum í dag enda var hið besta vetrarverður, nýfallinn snjór, logn og hiti yfir frostmarki. Myndir af nemendum í 5.
Lesa meira

Svanfríður Árný íþróttamaður ársins 2014

Tveir nemendur Grunnskólans í Sandgerði voru tilnefndir sem íþróttamaður ársins í Sandgerði 2014. Daníel Arnar Ragnarsson, taekwondomaður, nemandi í 8.
Lesa meira

Heilsuvika í Sandgerði

Heilsuvika er nú haldin í Sandgerði þriðja árið í röð.  Grunnskólinn í Sandgerði tekur að sjálfsögðu fullan þátt í vikunni.
Lesa meira