16.10.2014
Vetrarfrí verður í Grunnskólanum í Sandgerði föstudaginn, 17. október, og mánudaginn, 20. október og verður því engin kennsla þessa dagana.
Lesa meira
15.10.2014
Bleiki dagurinn 2014 er á morgun, fimmtudaginn 16. október. Við í Grunnskólanum í Sandgerði ætlum að taka þátt í honum og klæðast einhverju bleiku.
.
Lesa meira
09.10.2014
Í september voru nemendur í 8. GIG að læra um sveppi og fléttur. Nemendur fóru út og tíndu sveppi í nágrenni skólans og skoðuðu þá í smásjá náttúrufræðistofunni.
Lesa meira
09.10.2014
Þessa vikuna er 7. VG úr grunnskólanum staddur í Hrútafirði ásamt Myllubakkaskóla, Ártúnsskóla, Vopnafjarðarskóla og Stóru-Vogaskóla í skólabúðunum í Reykjaskóla.
Lesa meira
07.10.2014
Forvarnardagur 2014 var að venju haldinn miðvikudaginn 1. október síðast liðinn. Nemendur í 9. AKE tóku að sjálfsögðu fullan þátt í deginum.
Lesa meira
07.10.2014
Nemendur í 6. FS nýttu veðurblíðuna í dag til að að gera vettvangskönnun niður á bryggju. Viðfangsefni dagsins í nátturfræði voru hugtökin flóð og fjara.
Nemendur kynntu sér samspil jarðarinnar við tunglið og sólina og hvaða áhrif þyngdarafl tungls og sólar hafa á jörðina.
Lesa meira
06.10.2014
Um helgina var Landsmót Samfés haldið á Akranesi.
Yfir 400 unglingar voru þar saman komin frá hinum ýmsu félagsmiðstöðvum landsins.
Fjölmargar smiðjur voru í boði á laugardeginum og hver og einn unglingur fór í 2 smiðjur sem að hann/hún var búin að velja sér og fóru því í smiðjur fyrir og eftir hádegi á laugardeginum.
Lesa meira
03.10.2014
Nú er Ævar Þór leikari, höfundur og vísindamaður að byrja með lestrarátak fyrir börn í 1. - 7. bekk og stendur þetta lestrarátak yfir frá 1.
Lesa meira
01.10.2014
Hinn árlegi íþróttadagur verður haldinn hátíðlegur á morgun, fimmtudaginn 2. október. Hann verður með hefðbundnu sniði þetta árið en nemendur mæta í skólann kl.
Lesa meira
29.09.2014
Það myndast oft góð stemmning við morgunverðarborðið í Grunnskólanum í Sandgerði. Öllum nemendum skólans stendur til boða að þiggja hafragraut sér að endurgjaldslausu.
Boðið er upp á hafragraut, mjólk, kanilsykur og rúsínur.
Lesa meira