Fréttir

Hugsanleg vinnustöðvun grunnskólakennara

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun dagana 15., 21.
Lesa meira

Útivera

Á miðvikudaginn var sól og blíða, nemendur 9. BB notuðu tækifærið og fóru út með verkefnin sín eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Smellið HÉR til að skoða fleiri myndir.
Lesa meira

Sundmót Lions

Sundmót Lions fór fram 2. maí s.l.  Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira

FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ FYRIR FORELDRA 13-18 ÁRA BARNA

Skráning er nú í fullum gangi á fræðslunámskeið fyrir foreldra 13-18 ára barna með ADHD. Námskeiðið verður haldið laugardagana 10.
Lesa meira

Reiðhjólahjálmar

Við í 1. H.S. fengum skemmtilega heimsókn frá Kiwanisklúbbnum Hof í Garði en þeir komu færandi hendi með reiðhjólahjálma handa öllum krökkunum í bekknum.
Lesa meira

Heil og sæl kæru nemendur Grunnskólans í Sandgerði ungir sem aldnir

Í vor verður skólanum okkar Grunnskólaun í Sandgerði slitið í 75. sinn. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda upp á tímamótin.
Lesa meira

Sandgerdingar á ferð i Finnlandi

Hópur frá Sandgerdi er á ferð á vegum Comeníusar í Finnlandi og í dag er fjallað um ferðina og samstarfið í bæjarblaði vinabæjarins.
Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskólanna.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja heldur ár hvert stærðfræðikeppni grunnskólanna. Nemendur í 8. – 10. bekk í öllum skólum af Suðurnesjum fá tækifæri til að taka þátt.
Lesa meira

Forvarnir gegn tóbaksnotkun! Íbúafundur

Miðvikudaginn 30. apríl kl. 17:30 ætla nemendur 7. FS í Grunnskólanum í Sandgerði að vera með kynningu á þátttöku sinni í verkefninu ,,Reyklaus bekkur”.
Lesa meira

Kiðlingar í 3. bekk

Við í 3. bekk vorum svo heppinn að fá í heimsókn til okkar tvo kiðlinga. Kiðlingarnir eru úr íslenska geitastofninumog búa á Arnarhóli í Sandgerði.
Lesa meira