09.12.2014
Námsmatsstofnun
Frétttilkynning
Einkunnir leiðréttar í samræmdum könnunarprófum í stærðfræði í 4. bekk.
Komið hefur í ljós að mistök voru gerð við útreikning einkunna í samræmdu könnunarprófi í stærðfræði í 4.
Lesa meira
01.12.2014
Við viljum minna á starfsdaginn, þriðjudaginn, 2. desember og verður því enginn skóli hjá nemendum Grunnskólans í Sandgerði þann dag.
Lesa meira
30.11.2014
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólann og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf.
Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf barni í og úr skóla þótt engin tilkynning hafi borist frá yfirvöldum.
Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla þá skulu þeir tilkynna skólanum um það, litið er á slík sem eðlileg forföll.
Lesa meira
28.11.2014
Á degi Íslenskrar tungu fóru nokkrir nemendur grunnskólans niður í leikskóla að lesa stutta sögu fyrir leikskólabörnin. Hérna eru nokkrar myndir.
.
Lesa meira
28.11.2014
Þriðjudaginn 25. nóvember fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja ásamt Lions og fengu fræðslu um eldvarnir.
Lesa meira
17.11.2014
Föstudaginn 31. október setti nemendráð upp draugahús í tilefni Hrekkjavökunnar.
Nemendráðið varði heilum eftirmiðdegi eftir skóla deginum áður til að setja upp húsið með aðstoð ýmissa aðila.
Nemendráð sá einnig um að stýra atburðinum ásamt því að leika skrímsli og forynjur í húsinu.
Húsið var opið fyrir nemendur í 7.
Lesa meira
16.11.2014
Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands, haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu.
Lesa meira
16.11.2014
Gefin hefur verið út ný og metnaðarfull skólastefna fyrir Sandgerðisbæ. Skólastefna Sandgerðisbæjar nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla í bæjarfélaginu.
Lesa meira
14.11.2014
Jarðarberin úr fyrsta bekk og guli hópurinn í öðrum bekk eru að ljúka önninni í heimilisfræði.
Krakkarnir í fyrsta bekk hafa verið að æfa sig í að þekkja hollar fæðutegundir eins og mjólk, ávexti, grænmet, og vinna með þær.
Lesa meira
11.11.2014
Erla Jóna og Fúsi komu færandi hendi í skólann á dögunum þegar þau færðu honum forláta stjörnukíki að gjöf. Án efa mun kíkirinn nýtast vel til kennslu um himingeiminn í náttúrufræði.
Kærar þakkir fyrir kæru velunnarar.
.
Lesa meira