Sandkorn skólablað Sandgerðisskóla

Sandkorn er blað skólans sem nemendur í 8. – 10. vinna sem valáfanga. Fimm nemendur úr 8. bekk sáu um gerð blaðsins. Nemendur sjá algjörlega um að safna efni í blaðið þar sem þau taka viðtöl og safna auglýsingum. Blaðið kom út daginn eftir árshátíð og fengu nemendur í 7. – 10. bekk afhent eintak á föstudeginum fyrir páskafrí. Nú er blaðið komið á netið fyrir alla til að njóta. Smellið hér til að lesa Sandkorn skólablað Sandgerðisskóla