Fréttir

Nýr húsvörður hefur tekið til starfa

Í lok árs 2016 var starf húsvarðar auglýst til umsóknar. Úr hópi fimm umsækjenda var Hannes Jón Jónsson ráðinn til starfsins í byrjun árs og hóf hann störf 18.
Lesa meira

Jólaleyfi

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn. Jólaleyfi hefst 21.desember. Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundarskrá að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 4.janúar 2017. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa meira

Eiðurinn - kvikmyndasýning fyrir 9. og 10. bekk

Menntamálaráðuneytið hefur boðið öllum nemendum í  9. og 10. bekk landsins að sjá kvikmyndina Eiðinn. Í dag var komið að nemendum okkar.
Lesa meira

Forvarnafundur með lögreglu og forráðamönnum nemenda í 9. og 10. bekk.

Góð mæting var á fræðslufund fyrir foreldra og forráðamenn sem haldinn var í skólanum fimmtudaginn 8. desember sl. Þar var á ferðinni Kristján Freyr Geirsson, betur þekktur sem Krissi lögga, með erindi varðandi áhættuhegðun ungmenna.
Lesa meira

Vetrarfrí

Mánudaginn 24.október og þriðjudaginn 25.október er vetrarfrí í skólanum. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 26.október Hafið það sem allra best í fríinu.
Lesa meira

Samstarf milli grunn- og leikskóla í Sandgerði er gott

Gott samstarfs hefur verið á milli skólastiganna í Sandgerði. Markmið samstarfsins er meðal annars að  stuðla að vellíðan barna við flutning milli skólastiga og gera börnin örugg fyrir áframhaldandi skólagöngu.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið 2016

Föstudaginn 2. september mun sérstök opnun á Norræna skólahlaupið fara fram í Grunnskólanum í Sandgerði. Öllum nemendum stendur til boða að taka þátt.
Lesa meira

Sandgerðisdagar í grunnskólanum

Síðasta vika var viðburðarík hjá okkur í grunnskólanum. Á miðvikudeginum fór fram setning Sandgerðisdaga fyrir elstu nemendur leikskólans og grunnskólanemendur.
Lesa meira

Hafragrautur

Öllum nemendum skólans stendur til boða að þiggja hafragraut sér að endurgjaldslausu. Boðið er upp á hafragraut, mjólk, kanilsykur og rúsínur. Við viljum hvetja alla að nýta sér þetta góða boð. Hafragrauturinn er afgreiddur frá kl.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn í Sandgerði var settur fyrir skólaárið 2016-2017 við hátíðlega athöfn, föstudaginn 19. ágúst. Nýr skólastjóri, Hólmfríður Árnadóttir bauð nemendur, forráðamenn, starfsfólk og skólasamfélagið allt velkomið til samstarfs.
Lesa meira