Nemendur í Hönnun og smíði prófuðu bátana sína

Nemendur í 6. bekk fóru í vettvangsferð að tjörninni við Ráðhúsið í Sandgerði og prófuðu bátana sína sem þeir smíðuðu í Hönnun og smíði.

Skemmtilegur dagur og gaman að segja frá því að allir bátarnir flutu vel.